Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 44
fyrir áhrifum af þessari úthellingu Heilags anda. Meira að segja hafa þessi áhrif náð aftur fyrir járn- og bambustjöldin svonefndu. Víðast hefur fylgt mikil endurnýjun í lífi trúaðra manna og einkenni þau, sem voru nefnd hér að framan, hefur ekki skort. En eins og í öllum vakningum þá hafa einnig komið fram neikvœðar hliðar. Sumir hafa tekið gjafirnar fram yfir gjafarann og orðið uppteknir við að sœkjast eftir náðargjöfunum, gjaf- anna sjálfra vegna. Þetta hefur svo leitt til þess að „holdið" hefur tekið að ráða stefnunni, og hefur þá það, sem átti að verða til blessunar fyrir likama Krists, kirkjuna, orðið til tjóns og sundurlyndis. Og á hinn bóginn hafa sumir fyllzt vanþóknun, og vís- að boðskapnum um gjöf andans á bug, oft einungis af vanþekkingu á Guðs orði. Þeir hafa ekki viljað eiga neitt á hœttu eða blátt áfram sagt, að hér vœri á ferð alvarleg villa, sem forðast bœri. Áhrif vakningarinnar hafa víða orð- ið mikil í Evrópu. Myndaðar hafa verið hreyfingar (öðrum óháðar) eins og „Fountain Trust" í Bretlandi með Séra Michael Harper í Biskupakirkj- unni sem leiðtoga og „Agape" í Noregi. Hvatamaður að stofnun norsku samtakanna er séra Hans Jakob Fröen, en hann er sjómanna- prestur á vegum norsku kirkjunnar í Osló. Vakningin hefur einnig orðið hvati ýmsum alheimshreyfingum ungs fólks, sem starfa að kristniboði á Vest- urlöndum og meðal heiðingja. Má í því sambandi nefna „Youth with a Mission." Er það geysiöflug kristni- boðshreyfing ungs fólks, sem hefur það að markmiði að ná til allra manna með fagnaðrerindið á okkar tímum. Er það starf rekið í um 100 löndum og á síðastliðnu ári voru um 15000 sjálf- boðaliðar starfandi víða um heim. Greinar af þessari hreyfingu eru t. d. i Noregi (Ungdom i oppdrag) og I Danmörku (Ungdom med opgave). Bróðir Andrés, öðru nafni „Smyglad Guðs", samnefnd bók kom út um síð- ustu jól hérlendis um starf hans að dreifingu Biblíunnar í kommúnistaríkj- unum, starfar t. d. mikið á vegum „Youth with a Mission". Þrátt fyrir mannleg mistök, sem aldrei verður komizt hjá og finnast i öllum kristnum vakningum, verður ekki annað sagt, en að þessi nýja Biblíuvakning (eins og margir vilja kalla hana) hafi þegar fœrt kirkjLi Krists mikla blessun og örvað hana til dáða. Hvert kristið samfélag ®tti því að veita viðtöku öllu því, sem Guð sendir til að efla kœrleika og auka útbreiðslu fagnaðarerindisins, en þeirrar þjónustu gefur Guð náðargjaf' irnar og sinn Heilaga anda. Kristm kirkja hefur of lengi staðið úrrceða- laus og hjálparvana gagnvart a kristnun heimsins. Nú nœst aðeins með boðskap Krists til 2 af þeim milljónum, sem árlega bœtast l'1 mannlegt samfélag á vorri jörð. K'r I an hefur því ekki efni á að hafna krafti Heilags anda, því án hans f®r hún engu til vegar komið. Ef einhverjir vilja afla sér freka.i upplýsinga um efni greinarinnar þeim bent á að skrifa til „SHALOA Pósthólf 9034 Reykjavík, og munU þeim þá verða sendar frekari upp ýs ingar samkvœmt fyrirspurn. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.