Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 46
Þar eð þú, Eivind Fröen, starfar mik- ið á vegum „Youth with a Mission", langar mig fil að spyrja þig: „Hvað er „Youth with a Mission" eiginlega og hver er rcrunverulegur tilgangur hreyf- ingarinnar? Y. W. A. M. eða „Ungdom i opp- drag", eins og við köllum það á norsku, er í reynd enginn venjulegur félagsskapur, heldur fremur hugsjón. Jesús gaf skipun um það fyrir um 2000 árum að lœrisveinarnir fœru út um allan heiminn og prédik- uðu fagnaðarerindið öllum mönnum. I dag er enn langt í land að svo hafi verið gert. Sá hópur fólks, sem ekki hefurfengið að heyra fagnaðarerindið vex með ótrúlegum hraða ár hvert. Nú lokast hvert landið á fœtur öðru fyrir hefðbundnu kristniboði. í dag er ástandið slíkt, að ekki verður náð nema til helmings mannkynsins með hefðbundnu kristniboðsstarfi. Land, sem er Ijóst dœmi um þetta, er Ind- land. Þangað fá engir nýir kristniboð- ar að koma. Rúmur helmingur mann- kynsins er nú undir 21 árs aldri. Ég er þess fullviss, ef þetta unga fólk hervœddist í þjónustu fagnaðarerind- isins, þá mundi verða mögulegt að ná með fagnaðarerindið til allra manna á okkar dögum. Þetta er markmið YWAM. Við viljum hervceða og undir- búa ungt fólk um allan heim, til al- heimskristniboðs. Margt þessa unga fólks ferðast þá inn í frumskóga og til ýmissa staða, þar sem fagnaðarer- indið ekki er boðað. A hvaða grundvelli starfar „Ungdom i oppdrag" eða YWAM? „Ungdom i oppdrag", þ. e. a. s. norski armurinn af YWAM starfar á biblíulegum grundvelli. Leiðtogar UIO eru lúfherskir, tilheyra lúthersku kirkj- unni og starfa innan hennar, en þegar litið er á þetta með allan heiminn í huga, þá er lútherska kirkjan frekar smá. Lútherskir menn eru fáir í heim- inum. Það eru til lönd, sem varla finnst nokkur lútherskur maður í, en Guð elsk- ar einnig fólkið, sem þar býr, og hann hefur kallað okkur til að starfa þar, og þá tökum við höndum saman við þá menn, sem þar búa. Biblían er undirstaðan, en við störfum í öllum evangeliskum söfnuðum með þeim, sem þar eru, og hafa sama áhuga a að vinna heiminn fyrir Krist. Sumum finnst erfitt að skilja að fólk af mis- munandi kirkjudeildum geti starfað saman, en þegar staðið er í fremstu víglínu, þá hefur maður aðeins eitt takmark: að sigra, og þá er enginn tími til að deila um guðfrœðileg efnu eins og oft er gert, þegar verið er að baki viglínunnar og vopnin eru fœgð- Þess vegna eigum við sjaldan í erfið- leikum um kenningaratriði. Verkefm okkar er útbreiðsla fagnaðarerindis- ins. Á hvaða hátt viljið þið framkvcema kristniboðsskipun Krists? Við gerum það einfaldlega á þaan hátt að fara út um allan heiminn me fagnaðarerindið. Skipunin sjálf er þannig: Farið út um allan heiminn og predikið fagnaðarerindið allri skepnu- Ef við eigum að hlýðnasf skipuninn' 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.