Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 49
sem þörf er á. Oft lendir þetta fólk 1
athyglisverðri aðstöðu, þegar það er
févana. Eitt sinn leiddi Guð tvo menn
til flugvallar nokkurs og sagði þeim
fara með flugvél til annars staðar,
en þeir áttu enga peninga. Þeir sett-
Usf á flugvöllinn. Flugvélin átti að
fara eftir stutta stund, og Guð hafði
sagt, að þeir œttu að fara, en þeir
attu ekki þá peninga, sem til þurfti,
svo að þeir sátu bara þarna og biðu
°9 báðu. Skyndilega kom maður til
þeirra og afhenti þeim umslag. í því
var nákvœmlega sú upphœð, sem þeir
Þörfnuðust til fararinnar. Slíka atburði
reynum við oft, Guð grípur inn í, þeg-
ar fólk er fúst að fara í hlýðni við
^ann, og þá fœr það að reyna krafta-
Verk bœði til hœgri og vinstri. Margt,
sern unga fólkið reynir, er þannig, að
v'ð þorum varla að segja frá því,
Vegna þess að það eru margir kristnir
menn á Vesturlöndum, sem ekki
nnundu trúa því. En það, sem menn
engu að reyna á dögum Bibllunnar,
aurn við að reyna enn í dag, ef við
erum fús að treysta Guði algjörlega.
auðsynlegt er að fara til staða, þar
Sem engrar mannlegrar hjálpar er að
Vcenta, og þá sýnir Guð oft, hve mátt-
ugur hann er í þörf okkar. Við höfum
engið að sjá, að Guð lœtur mat auk-
est að magni. Hópar, sem komið hafa
' þorpa utan úr frumskóginum,
reVttir og svangir eftir erfiða ferð
9egnum skóginn, hafa t. d. fengið að
eyna það, ag þeir hafa mœtt krjstn-
manni við þorpshlið ið, sem segir:
kof 9Íð mér// Fólkið fylgir honum fil
0 a hans. Þegar þangað kemur,
^endur þar borð með mat og jafn
rgum diskum og gestirnir eru. Þess-
ir atburðir styrkja sannarlega trúna
hjá þessu unga fólki, sem er með í
kristniboðinu. Aðrir hópar fara inn
fyrir járntjaldið. Einn hópanna fór til
Albaníu sumarið 1973. Þau voru öll
handtekin og þeim hótað lífláti. Nœsta
dag, varðveitt af hendi Guðs, voru
þau leyst úr haldi. Fram á þennan
dag hefur enginn týnt lífi t þessu
kristniboðsstarfi. En ég lít svo á, að
við megum örugglega búast við, að
sá tími komi, að einhverjir verði að
deyja píslarvœttisdauða. Guð hefur
sagt það fyrir í orði sínu, og ég býst
við, að þess verði ekki svo langt að
bíða.
Hve margir starfa nú á þessu ári
(1974) á vegum
„Youth with a Mission"?
í raun og veru get ég ekki sagt ná-
kvœmlega um það, því að hvert land
starfar sem sjálfstœð eining, og það,
að fólkið er ekki skipað eða ráðið eins
og við erum vön, þar sem um launuð
störf er að rœða, gerir mjög erfitt að
hafa fullkomið yfirlit yfir þetta, tölurn-
ar eru stöðugt að breytast. Margt nýtt
fólk kemur og annað hverfur aftur til
náms eða fyrri starfa. Flestir, sem taka
þátt í starfinu, eru með yfir sumar-
mánuðina. En það er um stöðugan
vöxt að rœða í starfinu. Talið er að
árið 1973 hafi um 15000 manns verið
með. Á þessu ári áœtlum við, að tal-
an muni verða miklu hœrri, því hún
vex árlega. Um 2000 manns eru 1 föstu
starfi á vegum hreyfingarinnar og er
starfstími þeirra því miklu lengri en
hinna, sem starfa e. t. v. aðeins eitt
sumar eða svo.
47