Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 50

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 50
Nú dettur ef til vill einhverjum í hug að spyrja: Hvað segja forvigismenn innan kristninnar í dag, um starf ykkar? Það eru í reynd margir, sem þekkja til þess, og hafa margt gott um það að segja. David Wilkerson, er maður, sem margir þekkja, fyrir starf meðal ungs fólks í Bandaríkjunum, þá eink- anlega fýknilyfjaneytenda. Hann styð- ur starf okkar af heilum huga. Hann segir, að þetta starf sé eitt af þv! fáa, sem Guð hafi lagt sér á hjarta að styðja. Oswald Smith, sem er þekktur kanadískur prédikari, (hann hefur haldið samkomur hér á landi) segir nákvœmlega það sama. Hann styður þessa þjónustu einnig af miklum áhuga. Maður, sem líklega er betur þekktur hér á íslandi er Bróðir Andrés (sem skrifaði bókina Smyglari Guðs). Hann er kennari við þá skóla, sem við notum sem undirbúningsstöðvar fyrir þá, sem eru að fara út í starfið. Nú um þessar mundir eigum við um 20 slíkar miðstöðvar víðs vegar um heiminn, en aðalstöðvarnar eru ! Laus- anne ! Sviss, þar sem allt námsefni er tekið upp á segulbönd og síðan sent til hinna œfingabúðanna annars stað- ar í heiminum. Um miðjan april í ár opnum við fyrstu cefingabúðirnar ! Noregi. Þetta var nú innskot, — en Bróðir Andrés er eins og sagt var einn af kennurunum við þessa skóla. Hann starfar mjög mikið með okkur. Nú er ég á leið til Noregs, þar sem ég mun ferðast um með honum og hvetja ungt fólk til að taka þátt í kristni- boðinu. Aðrir, sem kunnir eru hér um slóðir eru Maríusysturnar þýzku. Fyrir stuttu fékk ég bréf frá móður Basileu Schlink (annar tveggja leiðtoga Mar- íusystranna), þar sem hún segir, að hún hafi fylgzt með starfi okkar með gleði og þakklœti til Guðs. Meðal Maríusystranna er bœnahópur, sem biður sérstaklega fyrir starfi okkar. Og hún lofar Guð og þakkar honum fyrir, að starfið er grundvallað á trú, á sama hátt og starf þeirra sjálfra. Hún segir, að starf á slíkum grundvelli heiðri Jesúm á tímum, þegar nafn hans verður svo mjög fyrir lasti. ÞaS kann aS þykja einkennilegt, að nœr eingöngu skuli vera ungt fólk, sem starfar innan YWAM. Hver er ástœSan fyrir þessu? Þetta er ef til vill einkennilegt, en þeg- ar um kristið starf hefur verið að rœða, þá hefir nœstum verið hœgt að segja, að hinir fullorðnu hafi haft „forgang • Fólk heldur, að maður verði að vera orðinn gamall, til að verða andlega þroskaður. Það gleymist oft, þegar Jesús kallaði lœrisveina sína, þá voru þeir ungir menn. Margir halda þvl fram, að flestir lœrisveinanna hafi ver- ið innan við tvítugt, þegar þeir fengu kall sitt og uppfrœðslu hjá Jesú. Þetta hefur á vissan hátt endaskipti á hug myndum okkar. Eins og ég nefndi a an, þá er um helmingur mannkynsin5 undir 25 ára aldri. Ungt fólk er „hrey anlegt", og á okkar dögum hefur þa yfir fjármunum að ráða, það er hug rakkt, hefur dirfsku til að scekja fram, það er ekki bundið af fjölskyldu né a metorðakapphlaupinu, sem svomarg'r aðrir, og það er miklu auðveldara fyr,r 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.