Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 53

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 53
Utanstefnusaga II Nokkur blöð um frændur vora austan hafs ^orvitnin rœSur för Örskammt frá Kristniboðsskólanum á ^iellhaug er risin kirkja. Þó vœri lík- ie9a hœpið að telja hana tákn nánari tengsla skólans við embœttismenn Þióðkirkjunnar. En kirkjan er ný og Pykir sérstœð, og landi einn, sem ver- Þafði á Fjellhaug fyrir skemmstu, Vctr Þess hvetjandi, að við, bróðir Arn- 9r|mur °g sögumaður, virtum hana Viðlits. Kvað hann Bjarna Hareide a/a verið í byggingarnefnd safnað- erins og taldi, að áhrifa hans hefði Par nokkuð gœtt. Jafnframt lét hann ess getið, að fólk á Fjellhaug sœkti Siorna kirkju þessa, enda hefði annar i°nandi presta i söfnuðinum verið fUndakennari á Fjellhaug og vœri ann Þar í talsverðum metum. ekk'05611^^^'0 6r aiimii<ið Þús, en hið' sama skapi fagurt ásýndum ^ ytra. Þar er verið að vígja saman ^n, þegar íslendinga ber að, svo a verður lengra komizt en í ata ^r'' "— ^a er að setiast í grastó g|?n dyra og sjá hverju fram vindur. ejn.^an er sarn- Það er líkast því, að end surnarda9ar bernskunnar sé Ur °rinn. Sveitakyrrðin og rósem- in, sem var á sumum götum á Akur- eyri og í Reykjavík fyrir fjörutíu árum, er enn í trjágörðum og þröngum út- hverfagötum þessarar þekku borgar. Það er bjart yfir brúðhjónum og gestum, og margar myndir eru teknar. En brátt eru allir á burtu, nema kirkju- vörður eða umboðsmaður hans. Og hann tekur forvitnum vel. Kirkjan virð- ist hin merkilegasta. Erfitt verður að lýsa henni að gagni. Sjáanlega er öll innri skipan hennar þaulhugsuð. Þar hefur rœtzt draumur Bjarna Hareide og fleiri framsýnna manna um kirkju, sem ekki vœri einungis til messugerða, heldur hentug til hvers konar safnað- arstarfs. Þótt hún sé steypt úr steini, eru steyptir eða fastir skilveggir svo fáir sem kostur er. Hins vegar eru fœranlegir skilveggir margir. Fást þannig minni kapellur og vinnustofur eftir þörfum. Jafnframt er svo að sjálfsögðu unnt að stœkka aðalskip kirkjunnar mjög. Svo vel gazt okkur að kirkjunni, að við ákváðum að vera við messu í henni nœsta morgun, sunnudag 19. ágúst.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.