Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 64
þjóðar, beiskur aldurtili ungra manna og saklausra borgara, — holl upp- rifjun þeirri kynslóð, sem óx upp við stríðsgný og hernaðartíðindi. Á eftir fylgdi tedrykkja og kaffi- drykkja með gómsœtum kökum, síðan kirkjuganga. Kirkjan í Rjúkan er svo að segja nýtt hús, fagurt, reist úr höggnu grjóti ó brunarústum annarrar kirkju. Lonning bregður á leik Um kvöldið var snœddur hótíðlegur mólsverður ó Raulandshóteli, en síð- an var boðið til kvöldvöku, er heima- menn önnuðust að nokkru. Léku þar karlar nokkrir þjóðlega tónlist ó fiðl- ur, og rómsterkur lýðhóskólamaður, sem mig minnir ég hafi einhvern tíma séð og heyrt heima í Haukadal, Eivind 0ygarden, sagði með skemmtilegum og hugþekkum hœtti fró héraði og héraðsbúum. Allt það tal og tónlistin með minnti nokkuð ó íslenzka sveita- menning, — dróst einnig nokkuð ó langinn eins og vera ber. Áliðið var kvölds, er só nafnkunni biskup, dr. Per Lonning, sté í stólinn. Kvaðst hann hafa verið beðinn að rœða um norska kirkju í dag, — en ekki i kvöld. Var gerður góður rómur að þeim formóla. Þótti okkur, íslend- ingum, sem biskupinn mundi þar fremur njóta virðingar sinnar og vin- sœlda en gamanseminnar. Allt um það var þó rœðan öll heldur gaman- söm, hœfilega blönduð stóryrðum og spómannlegri speki, enda maðurinn kunnur nokkuð af „kokhreysti" sinni. Það virtist hann helzt telja til tíðinda um norskt kristnilíf, að það stefndi nú um þrjó farvegu í stað tveggja lengst af óður. Taldi hann ógreining nokk- urn upp kominn meðal rétttrúaðra vakningamanna, sem verið hafa hvað öflugastir í norskri kirkju undanfarna öld. HermaSur Krists fró Brasilíu Að morgni fimmtudags, 23. ógúst, flutti dr. Tor Aukrust dósent, erindi það, er birt er í guðfrœðiþœtti þessa heftis. Urðu um það nokkrar umrœð- ur, enda efnið þess hóttar. Um hódegi kom svo gestur só til mótsins, er ýms- ir höfðu beðið með nokkurri forvitný Camara, erkibiskup fró Brasilíu. Sa maður hefur vakið athygli um gior' vallan kristinn heim sakir barattu sinnar gegn fótœkt, kúgun og rang- lœti í landi sínu. Hafði spurzt, að hann hefði verið tilnefndur sem verð- ugur þegi friðarverðlauna Nobels. Mun stjórn norska prestafélagsins hafa vonazt til, að koma hans Þ Noregs yrði til þess að stuðla að þvj< að hann hlyti verðlaunin og boðið honum til fundarins þess vegna. Aðr ir hrepptu þó hnossið, svo sem kunn ugt er, en þó hófu Norðmenn fjórsöfn un fyrir erkibiskupinn og afhentu hon um að lokum ríflegri fjórhœð en ver launaféð. Við síra Arngrímur vorum þ°r vl staddir, er erkibiskupinn kom að R°u landi með fylgdarliði sínu. Hann ® afar smór maður vexti, fríður og g° mannlegur og einkar lítillótur og kyrr lótur í fasi. Var honum vel fagnað, °9 heilsaði hann hinum norrœnu brce 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.