Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 67

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 67
Frankfurt-yfirlýsingin Kirkju Jesú Krists eru veitt þau heil- °gu forréttindi og sú ófrávíkjanlega skylda að eiga hlut í sendingunni frá hirium þríeina Guði til heimsins. Á þann hátt skal nafn hans vegsamast me°cil allra þjóða. AAönnum, sem ógn- er af hinni komandi reiði, skal Nargað og þeir leiddir til nýs lífs. ^hrráðum sonar hans, Jesú Krists, skal komið á í eftirvœntinq um endurkomu hans. Þannig hefur kristnin ávallt skilið a9 litið á fyrirmœli Krists um að fara ut með fagnaðarerindið, þótt ekki hafi Cet'® verið með sömu trúmennsku og skilningi. Menn hafa gert sér Ijóst, jre umfangsmikið verkefnið er og hve a tcek skylda var lögð á herðar kirkj. annar. Það hefur leitttil þess, að reynt ®fur verið að draga kristniboðið inn ' andskirkjurnar og árið 1961 inn í irkjuráðið, enda vœri ráðið um- ^eild heimstrúboðs og u reiðslu fagnaðarboðskaparins. arnkvœmt skipulagsskrá ráðsins er a markið að stuðla að því, ,,að fagn- ne°r^0®skapurinn um Jesúm Krist að^ ' k°®a^ur giörvöllum heimi, svo v a^'r menn megi trúa á hann og fó|r a ^ólpnir". j þessari ákvörðun er hið postullega meginhlutverk feð testamentisins/ enda túlkuðu fé| Ur ^'nna evangelisku kristniboðs- a9a þennan skilning á kristniboð- 'nu agœtavel. Þ^sar mundir er hið skipu- st a a^eimskristniboð mjög í vanda varðandi grundvöll sinn. Þessu veldur ekki einungis andstaða utan að og sú staðreynd, að andlegur kraftur vor lamast œ meir í kirkjum vorum og kristniboðsfélögum. Hœttu- legra er, hve skilningur manna hefur brenglazt á því, hvert sé hið fyrsta og mikilvœgasta verkefni þeirra. Orsök þessa er lymskuleg guðfrœðifölsun á því, hver sé forsenda og takmark kristniboðsins. Oss rennur til rifja að sjá þessa innri upplausn og viljum því gefa eftirfarandi yfirlýsingu. Vér snúum oss með henni til allra evangeliskra kristinna manna, sem vita, að í trúnni á endurlausnina fyrir Jesúm Krist eru þeir ábyrgir fyrir út- breiðslu hjálprœðisverks hans meðal þeirra, sem ekki eru kristnir. Vér bein- um orðum vorum til leiðtoga þeirra kirkna og safnaða, sem gera sér Ijóst, að hin andlega skylda, sem á þeim hvílir, varðar allan heiminn. Vér snú- um oss loks til allra evangeliskra kristniboðsfélaga og hinna sameigin- legu málgagna þeirra, sem eru sam. kvœmt andlegri erfð þeirra kölluð til þess að vaka yfir því, að hið sanna markmið kristniboðsstarfsins verði varðveitt. Vér biðjum yður innilega og alvar- lega að rannsaka eftirfarandi setn- ingar, hvort þœr séu reistar á Biblí- unni, og komast að raun um, hvort þœr villukenningar og sú ráðabreytni, sem hér er hafnað, komi raunveru- lega heim við ástandið eins og það er í kirkju, kristniþoði og samkirkjulegu starfi nú á dögum. Ef þér getið fallizt 65

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.