Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 68
á þœr, biðjum vér yður að láta það í
Ijós með undirskrift yðar og stuðla að
því, á starfsvettvangi yðar, með iðrun
og einbeitni, að þessar kennisetningar
verði í heiðri hafðar.
Sjö ófrávíkjanlegir frumþœttir í
kristniboðsstarfinu
1. „Allt vald er mér gefið á himni og
jörðu. Farið því og gerið allar þjóðir
að lœrisveinum, skírið þá til nafns
föðurins, sonarins og hins heilaga
anda og kennið þeim að halda allt
það, sem ég hef boðið yður. Og sjá,
eg er með yður alla daga, allt til enda
veraldarinnar" (Matt. 28,18—20).
Vér gerum oss Ijóst og vitnum:
Kristniboðið rekur forsendur sinar,
markmið, verkefni og efni predikunar
sinnar eingöngu til skipunar hins upp-
risna Drottins Jesú Krists og til hjálp-
rœðisverks hans. Hvort tveggja er oss
í hendur selt í vitnisburði postulanna
og frumsafnaðarins í Nýja testament-
inu. Forsendur kristniboðsins erufólgn-
ar í eðli fagnaðarerindisins.
Þar með snúum vér oss gegn tiI-
hneigingu nútímans til þess að
ákvarða eðli og verkefni kristniboðs-
starfsins út frá félagspólitískri skil-
greiningu á vorum tímum og út frá
kröfum, sem þeir setja fram, sem ekki
eru kristnir meðal mannkynsins. Erindi
fagnaðarboðskaparins til mannanna,
í dýpstum skilningi, verður ekki ráðið
fyrst og fremst af því, er fagnaðarboð-
skapurinn kemur til þeirra, heldur er
það gefið, skuldbindandi, og í eitt
skipti fyrir öll í vitnisburði postulanna.
Ef vér látum af fastheldni við ritn-
inguna, forsendur ritningarinnar, leið-
ir það aðeins til þess, að kristniboðs-
starfið verður óljóst og því verður
ruglað saman við almenna ábyrgð
gagnvart heiminum.
2. ,,Eg vil auglýsa mig dýrlegan og
heilagan og gjöra mig kunnan í aug-
sýn margra þjóða til þess að þœr við-
urkenni, að eg er Drottinn" (Esekíel
38,23).
„Fyrir því vil eg vegsama þÍQ'
Drottinn, meðal heiðingjanna og lof-
syngja nafni þínu" (Sálm. 18,50 og
Róm 15,9).
Vér gerum oss Ijóst og vitnum:
Það er fremsta og œðsta takmark
kristniboðsins að vegsama nafn hins
eina Guðs um alla jörð og kunngjöra
drottinvald sonar hans, Jesú Krists.
Þar með andmœlum vér þeirri fu^'
yrðingu, að kristniboðsstarfið sé ekki
lengur í því fólgið að vísa til Guðs
fyrst og fremst, heldur sé það, að hinn
nýi maður verði áþreifanlega augljoS'
og það útbreiði nýja mennsku í öllurn
þjóðfélagslegum aðstœðum. Mannú
er ekki œðsta takmark kristniboðs
starfsins, heldur er hún fjáning þesS'
er Guð fœðir oss að nýju fyrir endur^
lausnarverk sitt oss til handa í JesU
Kristi, eða óbeinn árangur af súrdeigs
krafti kristinnar boðunar í mannkyns
sögunni. Hinn einhliða kristnibo s
áhugi, sem beinist að manninum °9
samfélagi hans, leiðir til guÖleys's'
3. „Ekki er hjálprœðið í neinurn
öðrum, því að eigi er heldur anna^
nafn undir himninum, er menn kunna
að nefna, er oss sé œtlað fyrit Pn
um að verða" (Post. 4,12).
Vér gerum oss Ijóst og vitnum- ^
Jesús Kristur er frelsari vor, sannu