Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 71
heimsbyggðina til vitnisburðar öllum
þióðum; og þá mun endirinn koma"
(Matt. 24,14).
Vér gerum oss Ijóst og vitnurm
Alheimskristniboðið er verk Guðs
hl hjálprœðis meðal þjóðanna frá
uPprisu Jesú til endurkomu hans.
Þetta verk sk iptir sköpum.
Þegar fagnaðarerindið er boðað,
eru slfellt nýjar þjóðir og einstakling-
ar kölluð til að játast Kristi eða hafna
honum.
Þegar allar þjóðir hafa heyrt vitn-
isburðinn um hann og svarað honum,
rnunu átökin milli safnaðar Jesú og
eimsins magnast undir leiðsögn And-
ristsins og verða hin mesta þreng-
m9- Þá mun Kristur koma aftur og
Malfur binda enda á tímabil þessa
eims, gera djöfullegar vœttir hins
v°nda óskaðlegar og stofna Messías-
arríki sitt sýnilega og án allra tak-
markana.
^ér höfnum þeirri órökstuddu full-
Vrðingu, að framtíðarvonirnar í Nýja
testamentinu séu að engu gerðar, þar
^ern Jesús hafi ekki komið aftur, og
Því beri oss að láta þœr fyrir róða.
kyrir því höfnum vér jafnframt þeim
V|ngulhugmyndum, að allt mannkyn
essa veraldarskeiðs muni, annað
. V°rt ^yrir áhrif fagnaðarboðskapar-
'n.S e^a fyrir áhrif Krists í mannkyns-
s?^unni, þótt ekki sé Ijóst, að þau
^eu frá honum, — halda til móts við
^eru almenns friðar og réttlœtis og
v , ,enc*'n9u verða sameinað undir
a i Krists til allsherjar heimssam-
telags.
fa^er böfnum þeirri skoðun, að fram-
séu'V ^r°Un °9 þióðfélagsbreytingar
ið sama og hjálprœði Messíasar,
svo og hinum örlagaríku afleiðing-
um þessa, að þátttaka í þróunarhjálp
og byltingarstarfsemi á þeim sviðum
þjóðfélagsins, þar sem spenna ríkir,
séu þœr starfsaðferðir kristniboðsins,
sem komi heim við tímana. Þetta vœri
sama og að ofurselja sjálfan sig ving-
ulhreyfingum nútímans og taka mið af
andkristilegum sjónarmiðum þeirra.
Á hinn bóginn tökum vér undir,
að kirkjur séu óhikað formœlendur
réttlœtis, friðar og þróunarhjálpar,
enda skal kröfu Guðs um miskunn-
semi og kœrleiksboði Jesú fullnœgt
með því í samrœmi við þarfir tím-
anna. Vér teljum nauðsynlegt, að
þetta fylgi kristniboðinu og sé enda
brýn staðfesting þess. Vér samþykkj-
um einnig, að afturhvarfið hljóti að
bera ávöxt í vaxandi kœrleika í
mannlegum samskiptum. Þetta eru
tákn, sem benda til hins komandi
friðar Messíasar.
En vér leggjum á það áherzlu, þó
að fyrirgefningin I trúnni á fagnaðar-
erindið hafi eilíft gildi, að allir fé-
lagslegir landvinningar vorir og stjórn-
málalegur árangur takmarkast þó af
þeirri staðreynd, að hið komandi ríki
er ekki enn komið í fyllingu sinni, og
af valdi „höfðingja þessa heims",
syndarinnar og dauðans. Vald djöf-
ulsins er ekki afmáð ennþá.
Því ríður á, að vér látum viss verk-
efni ganga fyrir í þjónustu vorri og
að hún sé af hendi leyst með þeirri
eftirvœntingu, sem sá skapar með
oss, er heitir oss:
„Sjá, eg gjöri alla hluti nýja"
(Opinb. 21,8).
Ben. Arnkelsson þýddi.
L
69