Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 77
handa sóknarprestum, voru œfðir
œskulýðskórar ó Akureyri og í Reykja-
V|k, er fluttu söngbólkinn „Eþíópía"
eftir sr. Hauk Ágústsson. Guðsþjón-
ustum var útvarpað. Frú Hrefna Tynes
Sa um barnatíma í útvarpi og só um
stutta kynningu með kristniboða isjón-
Varpi. Helgistundin ,,Að kvöldi dags"
snerist um þetta efni. Sérstakur út-
Varpsþóttur var um mólið, og yfirleitt
Var því gert góð skil í útvarpi og blöð-
Upn. Æskulýðsstarfið og Krisfniboðs-
sambandið fóru í heimsóknir til ísa-
fjarðar, Akureyrar, Selfoss, Keflavíkur,
Eiðum og til Egilsstaða og Hall-
0rrnsstaðar. Samkoma var í Dómkirkj-
Ur)ni að kvöldi 10. marz. Allt krefst
Petta mikils undirbúnings. Segja mó,
oð tveir mónuðir hafi að mestu farið
1 Þennan undirbúning. Þó var þetta
^amtak Hjólparstofnunarinnar og
^skulýðsstarfsins aðeins það, að gef-
|nn var upp boltinn. Hið raunveru-
e9a starf var unnið í söfnuðum lands-
'1S' °9 þar hafa sóknarprestar ón
f,a borið hitann og þungann. Fyrir
°nd Æskulýðsstarfsins hafði Guð-
etandur Einarsson veg og vanda und-
irbú
n|ngsins.
9 9at þess, að tveir mónuðir hefðu
ar|ð í undirbúning þessarar viku, en
fu er þag SVo, ag skrjfstofan hefur
V^sum daglegum störfum að
sinna.
, eru a ferðum ýmist stórmól eða
Srna. Við fóum góðar heimsóknir
sk^Sta °9 annarra' stöndum í bréfa-
efn^tUtT1' ^um Pantanir um frœðslu-
1 °9 annað, lónum út myndrœmur,
^9 oft leita prestar til okkar um að-
0° • ^Qlsverður tími fer í bókfœrslu
annað, er fylgir opinberum störf-
m- Mónuðina, er ég nefndi að hefðu
að mestu farið í undirbúning œsku-
lýðs- og fórnarviku, liðu því í stórum
dráttum, eins og aðrir dagar. Þá hóf-
ust m. a. alvarlegar umþenkingar um
frœðsluefni sumarbúðanna, könnun
stóð þá yfir á kristnum lýðháskólum
í Noregi, val skiptinema var ofarlega
á baugi, gefinn var út 40 bls. bœkl-
ingur, er hafði að geyma 12 leikrit
og helgileiki o. s. frv., en er fœri gafst
var vikan undirbúin.
Vandinn, sem kristið barna- og
unglingastarf á við að stríða, er fyrst
og fremst skortur á vinnuafli. Sóknar-
prestar standa oftast aleinir. Þá vant-
ar hjálparmenn. Við reynum að gang-
ast fyrir foringjanámskeiðum hér
heima og erum í góðu sambandi við
lýðháskólann í Skálholti og lýðhá-
skóla á Norðurlöndum yfirleitt, þar
sem við getum fengið inni fyrir íslenzk
ungmenni. Tilgangurinn með þessu er
sá, að ungmennin hafi, er heim kemur,
styrkzt í trú sinni og öðlast reynslu
og getu til að verða sóknarpresti sín-
um til aðstoðar. Við vœntum þess, að
sóknarprestarnir bendi ungmennum
safnaða sinna á þetta — gefi þeim
meðmœli og jafnvel reyni að útvega
styrki til námsins. Skrifstofan hefur
að sjálfsögðu auglýst lýðháskólana
og tekið við umsóknum án ihlutunar
sóknarpresta, en við viljum tengja
starf okkar eins náið og unnt er safn-
aðarstarfinu.
Og sé nú horft fram á veginn,
þá er sannleikurinn sá, að ekki
skortir verkefni. Ég skal nefna hér
nokkur framtíðarverkefni, sem mér
liggja á hjarta. Sumarstarf með börn-
um á aldrinum 12—15 ára, ! formi
vinnubúða eða á annan hátt, t. d.
75