Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 80
og erlendis Staða kristindómsins í kommúnista- löndunum. Menntamenn í Vestur-Evrópu rœða nú að vonum mjög um grimmilega með- ferð Sovétstjórnarinnar ó andófsmönn- um. Kunnir rithöfundar og vísinda- menn eru dœmdir til langvarandi fangelsisvistar vegna djarflegra um- mœla sinna, Ekki er langt síðan tveir slíkir sakborningar gerðu fulla „jótn- ingu" á blaðamannafundi. Þetta minnir óhugnanlega mikið á aðfarirn- ar í Moskvu á fjórða tug aldarinnar. Ef til vill eru enn þá ógeðfelldari frétt- irnar um, að andófsmönnum sé kom- ið fyrir á geðsjúkrahúsum, þar sem þeir hljóta „meðferð", þangað til persónuleika þeirra hefur verið breytt og útrýmt. Vér viljum ekki láta undir höfuð leggjast að benda einnig á það, að kristnir menn búa við mikla erfiðleika í löndum kommúnismans og ekki að- eins 1 Sovét Rússlandi. ,,Bibel und Gemeinde" nr. 3/1973 segir þœr frétt- ir frá Tékkóslóvakíu, að evangelisku prestarnir hafi fengið heimild yfirvald- anna til þess að halda ráðstefnu í einn dag í Prag. Þeim hafði tvívegis áður verið synjað um leyfi til að efna til nokkurra daga námskeiðs. Nú glöddust þeir stórlega. En viti menn: Daginn fyrir ráðstefnuna var leyfið tekið aftur. Ekki var unnt svo seint að koma skilaboðum til allra. Prestarnir héldu fullir eftirvœntingar til Prag, en komu að lokuðum dyrum. ,,Bibel und Gemeinde" nefnir nöfn nokkurra presta, sem hefur verið vikið frá störf- um í seinni tíð. Að sjálfsögðu kemur þetta mjög illa niður á starfinu, °9 fjölskyldur prestanna eru á flœðisken staddar. í Austur-Þýzkalandi horfir einnig mjög illa. Það er t. d. mjög erfitt fyrir börn presta og annarra þeirra, sern sinna kirkjulegri þjónustu, að fa a nema við háskólann. Hinn marxiski kommúnismi er 09 verður fjandsamlegur kristindómnum- Marga landa vora dreymir um mar^ isma, sem sé hlutlaus eða jafnvel vin^ samlegur gagnvart kristindómnum. þetta er draumur, — hœttule9ur draumur. Óvenjuleg jólakveðja • -K _ Stórfyrirtœki eru vön að senda v|^ skiptavinum slnum jólakveðjur horfa ekki í kostnaðinn, sem þv' V ® 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.