Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 12
Vér reynum ekki að spá í það, hvernig þá verður háttað um hagi kirkjunnar né hvar þjóðin verður þá stödd á sinni aldaför. Og hvaða ör- lög bíða mannkyns nœstu áratugi er hulið, en hitt er Ijóst, að framvindan er hröð sem sfendur og áratugur getur meiru bylt en aldaskeið áður á tíð- um. Ýmsar spár eru þuldar um framtíð kristins dóms, illspár nokkrar, sem raunar eru ekki annað en „ósk um hrakför sýnu verri", svo sem skáldið segir. Þess kyns spár eru engin nýjung og ekkerf merkilegt við þcer annað en lífsseigla fordómanna, en sá er mun- ur á fordómi og ketti, sagði Mark Twain, að kötturinn hefur ekki nema níu líf. Þegar ég lít mínum rosknu augum yfir þá sveit, sem nú skipar stétt prestanna á íslandi og hugsa jafn- framt til nœsfu aldamóta, þá tel ég í fullri einlœgni sagt, að kirkjan þurfi hvorki að vera undirleif né kvíðin. Það er margoft sagt, að œskan sé fráhverf kirkjunni. En þá gleymisf það, að alltaf eru ungir menn að ganga í þjónustu hennar. Á 14 árum þáði ég þá gleði að vígja 50 unga menn til prestsskapar. Stétt prestanna hefur endurnýjast og heldur áfram að end- urnýjast. Hún er tiltölulega ung. Og hingað gœtu menn komið á presta- stefnu til þess að hitta menn, sem eru fulltrúar unga fólksins engu síður en aðrir jafnaldrar. Og það hygg ég, að þeir ungu menn, sem á undanförnum árum hafa kosið sér hlutskipti prests- ins, geti alveg mœlt sig við annað fólk sinnar kynslóðar, bœði um hœfi- leika og aðra kosti, vœri í mannjöfn- uð farið. Þetta má þjóðin vita, kirkjan meta og þakka í aliri auðmýkt. Og ég vantreysti því ekki, að hinir ungu brœður, sem eiga œvistarfið fram- undan, muni taka þeirri brýningu, sem felst í því að heyra til þeirri stétt, sem hefur átt lengri, örlagaríkari og ávaxtameiri samleið með íslenzkri þjóð en nokkur önnur, Ég fulltreysti þeim til þess að standa trúlega á sín- um pósti, hvað sem í skerst. Eitt- hvert spor við tímans sjá mun hver einn eftir sig eiga, kannski einhverja lœsilega og minnilega línu á blöðum þeirrar sögu, sem gefur óbornum niðjum íslands þrótt og vaxtarþrá. En gleymum því ekki, að hið sýnilega er stundlegt, hið eilífa, stóra, er ósým- legt. Þú crt sendur með sáluhjálp. Það eitt varir, sem eilífðin sáir og uppsker. Út frá þvi einu mœlumst og dœm- umst vér allir. Halldór Laxness hefur í rifgerð fjall' að nokkuð um það cevintýri, sem gerðist í sögu íslands áður en þa® landnám hófst, sem nú er minnst, þe9' ar írskir einbúar fóru yfir úthöfin a auvirðilegum hornum vegna Krists — þeir kölluðu þessi ferðalög „peregri' nare pro Chrisfo", segir skáldið, °9 bœtir síðan við: ,,Þeir hljóta að hafa trúað mjög sterklega á Krist, og Krist- ur, eins og fyrri daginn, haft gaman af að styðja þá, sem voru svo alls ve- sœlir, að þeir voru stórhlœgilegir . Tónninn er glettinn en engin Iy9| hér. ísland var orðið þáttur í œvintýn Krists áður en Ingólfur kom. Kristur nam hér land fyrri, hann átfi P menn, sem fyrstir leiddu Island aug 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.