Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 46
MóSir Teresa: „Ekki er mögulegt að vera boðandi nema vera tilbiðjandi. Við verðum að skynja eininguna við Krist eins og hann er eitt með föðurnum. Starf okkar er því aðeins starf sendiboðans í sannleika, er við leyf- um honum að starfa í mœtti sínum, 1 þró sinni, í kœrleika sínum . . . Við eig- um að lifa í einskœrum kœrleik, ein- skœrri trú, einskœrum hreinleika sakir hinna fátœku, sem við þjónum." Dagur nýrrar köllunar Svo bar það við hinn 10. sepfember 1946, að hin unga Loretonunna var á leið til Darjeeling með járnbrautar- lestinni. Erindið var að eiga þar nokkra kyrrðardaga. Þá var það, sem hún heyrði ka11 Krists öðru sinni um að yfirgefa allt og fylgja honum inn í fátœkrahverfin og þjóna þar hinum aumustu allra manna. Þetta var hans vilji án alls efa. Þarna beið hennar verk, sem hann vildi láta vinna. Til þess að geta helg- að sig þessari köllun taldi hún sig 140 þurfa að yfirgefa Loreto-regluna. Þa^ var erfitt. Klaustrið stóð á fögrum °9 friðsœlum stað og mikil eftirsjá a samfélaginu á slíku heimiii. Ekki var hikað. Hún sótti um lausn undan klausturheiti. Erkibiskupinn Calcutta veitti henni þá lausn. Síðan þurfti að skrifa til Rómar með sani þykki þessa sama erkibiskups og a alforstöðununnu reglunnar. Yfinge klaustrið gat hún ekki, þar ^un hafði unnið öll klausturheit, nema páfinn, sem þá var Píus XII, leys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.