Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 91
Knsts, svo að skaparinn, andinn, megi uPpfylla orð þíns elskulega sonar." 25) Þessi bœn er epiklesis í hinni klass- isku merkingu. Hins vegar veit ég ekki hvort nokkur sérstök helgunarstund er fengd þessari bœn að skilningi þeirra. Þetta brœðrafélag í Taize, sem er sProttið úr kalvínskum og lútherskum larðvegi, leggur hina mestu áherslu a einingu allrar kirkjunnar. Af þeim sökum er ekki óeðlilegt, að þeir hafi þennan þátt í lítúrgíu sinni til að þókn- ast Austurkirkjunni. Hins vegar var ekki ástœða fyrir ^inar vestrœnu kirkjur, að taka þenn- an þátt upp, Hann var ekki uppruna- jegur eins og Mgr. Batiffol staðhœfði, eidur fjórðu aldar fyrirbœri, Vestur- TlL ATHUGUNAR ' Justinus píslarvottun I. Apol., kap. 65,66,67. HiPpolytus: Trad. Ap. 23:1. Irenus: Adversus Hœreses IV: 18,6. 2 De Sacram., IV:4.14. De Mysteriis IX:52. 2 5iá G. Dix: The Shape of the Liturgy (Dacre Press) 1954, bls. 179 F. E. Brightman: Lit- ur9ies Eastern and Western (L. E. W.) Oxford 1896, bls. 278. Cat. V:7. F. L. Cross, St. Cyril of Jerusalem's L®ctures on the Christian Sacraments. The Procatechesis and the Five Mystagogical Catechesis (S. P. C. K.) 1951. Fortescue: The Mass, Longmans 1937, bls. 147. Dix: The Apostolic Tradition (Trad. ap), S' p- C. K. 1937. ^9r- L. Duchesne: Christian Worship, S. P. C- K- 1956. Sjá Appendix, neðanmálsgr. 2, bls. 524. tlber die pseudo-apostolischen ^ ^irchenordnungen. 1 Text and Studies, vol viii, No. 4. (Cam- bridge 1916) 9 Trad- ap. 4:12. kirkjan hverfur því ekki til hins upp- runalega með því að taka epiklesis upp í lítúrgíur sínar. Svo hefir þó viðborið, þvi að róm- verska kirkjan hefir tekið saman þrjár helgunarbœnir (prex eucharistica) eftir Vaticanþing II og er epiklesis hluti þeirra allra. Þessi tilbreytni er áreið- anlega tilkomin vegna einingarvið- leitni kirknanna og varla blöðum um það að fletta, að þetta er gjört til að þóknast Austurkirkjunni. Enska kirkj- an fór aðra leið. Hún miðar við að helgunarbœnin sé þakkargjörð með föstum bœnarefnum eins og var í gjörvallri kirkjunni á fyrstu öldum og hefir því ekki epiklesis í tilraunalít- úrgíum sínum enn sem komið er. 10 De Sacram. IV:21. 11 dei: ekki í núverandi canon missae. 12 Mohlberg, Sacramentarium Gelasianum, Roma 1960, bls. 184. 13 Sjá A. Fortescue: The Mass, bls. 140—168. 14 Cat. V:7: 15 G. Dix: The Apostolic Tradition, bls. LVII. 16 E. C. Ratcliff: Journal of Eccl. Hist., vol. No. 2, bls. 130. 17 I. Clem ad Cor., 34:6—7, J. B. Lightfoot: Clement of Rome, London 1890. 18 Demonstr. 10, J. A. Robinson: St. Irenaeus, The Demonstrations of the Apostolic Preach- ing, London 1920. 19 M. R. James: The Apocryphal New Testa- ment, 1 924, Acts of St. John kap. 1 00—1 1 0, bls. 266—268, kap. 85, bls. 250, Acts of St. Thomas, kap. 49—50, bls. 388. 20 G. Dix: The Shape of the Liturgy, bls. 164. 21 F. E. Brigthman: L. E. W., bls. 132. 22 ibid., bls. 329. 23 infra, bls. 179. 24 F. E. Brigthman: L. E. W., bls. 287. 25 Eucharist at Taize, Faith Press. 1 963, bls. 46. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.