Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 39
Kirkjan w i samfylgd sögunnar eftir S|ra Sigurð Guðmundsson, Prófast á Grenjaðarstað ^ióð vor lifir nú merkisár, háfíðaár. , lnnist ellefu hundruð ára búsetu í *Qndinu. Á slíkum áfangastað, af slíkri sjón- br œð, er þjóðin kölluð til að líta ram og til baka, skyggnast um til be9gja handa. SjáIfstjórn þessarar þjóðar lýsti um 'h' skeið eins og geisli til komandi ynslóða. Það var geisli Guðs dýrðar. ,n "Qftur þó dimmaði að", nótt marg- l? egs Þióðarböls féll á og fár mun afa œtlað þjóð þessari langt líf. n- n ^rottinn vor og Guð var með í Unttrn^r^r'nu' lét Ijós sitt skína í dimm- n' °9 dag renna upp að nýju. h Guði var falin þjóðin og þjóðar- cj.^!Ur' ^e^ar Náðin lögfesti á Alþingi Dr ,Un ^'ns e'na sanna Guðs i nafni |i.t'ns vors Jesú Krists. „Ljómandi S PQ UPP rann". Þessi litla þjóð, sem lyfti sér á vœngjum morgunroðans og festi sér byggð við hið yzta haf, hefur notið handleiðslu Drottins, raunar ekki allt- af við nœgtabrunn náttúrugœða né i sólskini gleðskapar, en í dásamlegri varðveizlu gegnum margháttaða erf- iðleika, hœttur og jafnvel hörmungar. Þjóðin kenndi hér einangrunar, en jafnframt með því fékk hún varðveitt dýrmœtustu perlur sinar. Móðurmálið góða, mjúka og ríka og bókmenntirn- ar fornu og frœgu. Á þrautastundum átti þjóðin hugg- unarlind i sálmum séra Hallgríms því að þar eru lífgrös við sárum á öllum stigum lífsins. Guðshönd var það vissulega, sem leiddi þessa þjóð gegnum blitt og strítt. — Það voru himneskar stjörnur Guðsorðs, sem bentu huganum í hœð- 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.