Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 27
Hún stöðug ce stendur, þótt stormar nœði, Hún meiri og máttugri er manna œði. því valdsmanna villa ei veltir henni, þótt ásœlni ofstœkis eldar brenni. Vér megum ei úrskurð af mönnunum draga, því menn eru breyskir, það þekkjum vér vel. En kunnug er þjóðinni kirkjunnar saga um kristinna styrk jafnt í lífi og hel. Milliverk Sagan er ekki myrk í máli um margt það, sem yfir þjóðina dundi. Hm það, sem land og lýður þoldu af lánardrottnum horfins tíma. —y- i ^ki heldur œtti að dyljast óllum þeim, sem sjónar njóta, Þvaðan kom sú kyngiorka VQlinni þjóð, að söng hún háum ^uði dýrð í dýrum Ijóðum, r°ttni lof á íslands tungu. ~~~ Þessa grein af þjóðar sögu þarft er œ að hafa t minni. "Styrkur í lífsstríSi alda." ^aas á rósum reyndist sjaldan m k° byggg ; þessu landi. °9 megn af manna völdum ^argoft fólkið varð að þola. Enginn maður eyru Ijáði angri lýðs, er bölið þjáði. Hvað varð mönnum helst að ráði? — Herrans eyrum kallið náði. Því þeir áttu sér Guð, þeir áttu sér Guð. Þeir áttu sér Herrann; þeir áttu sér Guð. Hann styrkti og studdi í striti og neyð. Hann lýsti og leiddi í lífi og deyð. Eldar stórir upp af fjöllum yfir landið gjalli stráðu; bœir grófust, byggðir eyddust, burtu hrökktust fólk og smali. Ónóg hjálp frá yfirvöldum, ýmsir lentu á vergang köldum. Fór þá hér sem fyrr á öldum: Faðir góður líkn gaf höldum. Því þeir áttu sér Guð, þeir áttu sér Guð. Þeir áttu sér Herrann; þeir áttu sér Guð. Hann styrkti og studdi í striti og neyð. Hann lýsti og leiddi í lífi og deyð. Gengu yfir gervallt landið geigvœnlegar dauðasóttir. Þúsundir til heljar hurfu; heilar byggðir fólki eyddust. Smátt var þá um hjálparhendur,- hrjáðu fólki lítill sendur styrkur upp á ísalendur. — Opinn faðmur Herrans stendur. Því þeir áttu sér Guð, þeir áttu sér Guð. Þeir áttu sér Herrann; þeir áttu sér Guð. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.