Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 72
fram á sautjánda ár. Hin mikla fátœkt og illur félagskapur urðu honum síð- an að fótakefli. Átján ára mun hann hafa verið, er hann var handtekinn fyrir þjófnað og leiddur um götur Lillehammer járnaður á höndum og fótum. Var hann þá í fyrstu dœmdur í fjögurra ára hegningarvinnu, en síð- ar var dóminum breytt svo, að hann hlaut tveggja ára og átta mánaða vist í betrunarhúsi í höfuðborginni. Vistin þar varð honum til aftur- hvarfs. Hann var nýr maður og hóf nýtt líf, er kom úr fangelsinu. Hann vildi verða kristniboði og sótti um inn- göngu í skóla Hins norska kristniboðs- félags í Stafangri. Umsókn hans var þó hafnað, því að þess var krafizt, að nemendur hefðu óflekkað mann- orð. Þau málalok urðu Skrefsrud hörð raun, og enn í dag eru þau mörgum Norðmanni þyrnir í auga. Skrefsrud lét þó ekki bugast, heldur leitaði á náðir manna í Brœðrasöfnuðinum í Stafangri, og komst með aðstoð þeirra á skóla ! Þýzkalandi. Þarf ekki að orðlengja um það, að námsgáfur hans reyndust frábœrar, og bar þó einkum frá, hve auðvelt honum var málanám. Árið 1864 hélt Skrefsrud til Ind- lands ásamt unnustu sinni, Önnu Ons- um frá Fáberg við Lillehammer. Þau voru í samfylgd danskra hjóna, Borre- sen. Þeir Skrefsrud og Borresen störf- uðu í fyrstu með þýzkum kristniboð- um, en síðar héldu þeir til Santalistan ! Norðaustur-lndlandi og hófu þar sjálfstœtt starf. Þar varð síðan vett- vangur þeirra. Árangurinn af starfi þeirra varð skjótt mikill og sýnlegur. Þúsundir tóku skírn, þegar á fyrstu árum, en jafnframt tókst þeim félög- um að koma á margs konar umbótum og bœta úr fátœkt og annarri neyð. Skrefsrud lagði mikla stund á að nema tungu Santala til hlítar. Vakti þekking hans á þjóð og tungu síðar mikla aðdáun. Tókst honum að gera Santölum ritmál og þýddi hluta af Bibllunni og sitthvað fleira á það mál. Á heimaslóðum Skrefsrud hafði einnig mikil og marg- háttuð áhrif á heimaslóðum. Hann kom nokkrum sinnum heim frá Ind- landi og ferðaðist þá um Noreg °9 víðar um lönd, til þess að safna fé til kristniboðsins og vekja áhuga á þvl- Predikun hans og frásagnir vöktu hvarvetna fjölda manns af svefm- Hann var brennandi í anda, frábcer mœlskumaður og jafnframt afar fríð- ur maður og gjörfilegur í sjón. Bar þar allt að sama brunni. Árið 1874 var hann staddur heima ! Noregi °9 kom þá ! fangelsi það í AkershaS/ sem hann hafði áður setið í eftir dóm- inn forðum. Hélt hann þar predikun fyrir föngunum, sem mjög varð fr®9 og hafði mikil áhrif. Mun lengi ha a tíðkazt að hverjum nýjum fanga þaf ! fangelsinu vœri fengið eintak ° predikun þessari. Efni hennar var a sjálfsögðu náð Guðs við syndugan °9 óverðugan mann. , Margir ungir stúdentar hrifust a predikun Skrefruds og helguðu s! arj líf sitt kristinni boðun. Þeirra á me a voru þeir Johannes Brandtzœg, sern áður var nefndur til sögu þessaraj- og Johannes Johnson, síðar el 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.