Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 97
^efir gjört oss hœfa til aS vera þjóna nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda." (||. Kor. 3:5—6) hetta er sett fram í vígslunni, þegar biskupinn biSur GuS um gjöf hins Heilaga Anda og leggur hendur yfir V|9sluþegann sem ytra tákn um þessa veittu gjöf. Þar eS embcettiS er handa Sarnfélaginu og tilheyrir samfélaginu, °9 sömuleiSis vegna þess aS vígslan er athöfn, sem áhrœrir alla kirkju ^yðs, þá er þessi bœn beSin og hend- Ur lagðar yfir í nánum tengslum viS evkaristiuna og umlukt henni. 15 I Þessari sakramentölu athöfn er GuSs 9|óf veitt þjónunum (ministers) meS Vdrheiti um náS GuSs í verki þeirra °9 helgun þeirra. Þjónusta Krists er Sett þeim fyrir sjónir sem fyrirmynd Pjónustu þeirra. Heilagur Andi inn- Sl9lar þá( sem hann hefir valiS og nelgað. Svo sem jesús hefir samtegnt sér 'r^iana, svo aS hún verSur ekki aS- ?re'nd frá honum, og svo sem GuS a. ar alla til œvilangrar lœrisveins- Stoðu, þannig eru gjafir GuSs og köll- Un ^ans óafturkallanlegar. Þess vegna VerSur vígsla ekki endurtekin í kirkj- Urn vorum. 16 D ^ þ Pfestar (presbyters) og djáknar l^ru vígSir af biskupi. ViS vígslu prests eru ^ ^e'r Prestar' sem viSstaddir asamt biskupinum, hendur yfir vígsluþegann og gefa svo til kynna sameiginlegt hlutverk, sem þeim er á hendur faliS, í vígslu nýs biskups leggja aSrir biskupar hendur yfir hann, er þeir biSja um gjöf Andans til handa embœtti hans og meStaka hann þannig í samfélag þjónustu þeirra. Vegna þess aS þeim er trúaS fyrir tilsjón meS öSrum kirkjum þá merkir þessi þátttaka í vígslu nýs biskups, aS hann og söfnuSur hans eru í samfélagi kirknanna. Auk þess sem biskuparnir eru fulltrúar kirkna sinna í trúmennsku viS kenningu og hlutverk postulanna og sömuleiSis meSlimir í samfélagi biskupanna, þá tryggir þáttaka þeirra einnig hiS sögulega framhald þeirrar kirkju svo sem kirkju postulanna og röS biskupanna allt til hins upprunalega postullega embœtt- is (ministry). Samfélag kirknanna í boSun, trú og helgun um allar aldir fœr þannig tákn sitt í biskupinum og er varSveitt í honum. Hér eru samantekin höfuS- atriSi þess, sem felst í arfleifS kirkna vorra um vígslu og postullega vígslu- röS (apostolic succession). 17 Niðurlag Vér erum fullvita um athugasemdir þœr, sem dómsniSurstöSur Rómversk- katólsku kirkjunnar fela í sér um vígsluembœtti Anglikönsku kirkjunnar. Hugmyndaþróun í hinum tveim kirkj- um um eSli kirkjunnar og eSli vígslu- embcettisins (the ordained ministry), — eins og þaS er sett fram í þessari 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.