Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 84
efnunum sé beðið. Það eru sterk gyð-
ingleg einkenni á þakkargjörð Hippo-
lytusar, ef þessi bœn um sendingu
andans í fórnina er undanskilin.
Áhrif Tradito apostolica
Þá er þess að geta, að Traditio
apostolica hefir engin bein áhrif
haft í Vesturkirkjunni. Ástœður þess er
ekki hœgt að greina hér, en þeim er
gerð góð skil I bók Dom G. Dix, The
Apostolic Tradition. Nœstu heimildir í
Vesturkirkjunni greina frá annarri gerð
helgunarbcenar. Þessar heimildir eru
frá 4. öld og skal þá fyrst nefna De
Sacramentis Ambrosiusar í Milano.
Þar er þessi bœn:
Fac nobis hanc oblationem adscript-
am, ratam, rationabilem, acceptabil-
em quod figura est corporis et sang-
uinis domini nostri lesu Christi.10
Tilsvarandi bœn í Sacramentarium
Gelasianum og canon rómversku
messunnar er þannig:
Quam oblationem tu, deus, in
omnibus, qucesumus, benedictam, ad-
scriptam, ratam rationabilem, accept-
abilemque, facere digneris, ut nobis
corpus et sanguis fiat dilectissimi filii
tui domini dei11) nostri lesu Christi.12)
Þessa bœn í hinum rómverska can-
on hafa sumir talið sambcerilega við
epiklesis í lítúrgíum Austurkirkjunn-
ar.13 Hún hefir að heita má sömu
stöðu eftir Sanctus, ef innskotun-
um í canon er sleppt, og epiklesis
hefir í lítúrgíum Austurkirkjunnar.
En þessi staða bœnarinnar réttlœtir
178
á engan hátt, að hún sé nefnd
epiklesis hinnar rómversku messu.
Þessi bœn er ekki epiklesis í hinni
„klassiksu" merkingu, sem áður var
nefnd og skýrt kemur fram hjá Kyril-
osi í Jerúsalem.14) Bcenin er fyrst og
fremst beiðni um viðtöku fórnarinnar
bœði í De Sacramentis: Fac nobis
hanc oblationem ...accept-
abilem og í Sacramentarium Gelasi-
anum og núverandi canon: Quam
o b I a t i o n em . . . a ccepta b i I em -
que facere. Það, að þessari fóin
er viðtaka veitt af Guði veldur þvl'
að hún verður oss líkami og blóð
Krists. Ambrosius orðar þetta sv°:
Quod figure est corporis et
sanquinis..., en í canon er rit-
að: ut nobis corpus et sang°|S
fiat dilictissimi filii tui.
Skal nú aftur vikið til Tradito apost-
olica. Ritið hefir engin bein áhrif 1
Vesturkirkjunni eins og áður var sagb
en það hefir mikil áhrif í Austurkirkj-
unni. Ástœður þess, að ritað hefir sv°
víðtœk áhrif í Austurkirkjunni erU
þœr, að á 3. og 4. öld var þar miki
áhugi á ritum, sem fjölluðu um kirkju-
skipan og nátengd efni og vorU a
einhvern hátt tengd nafni postulanna-
Álitu menn, að efni þeirra vœri fra
þeim runnið. Traditio apostolica er
slíkt rit. Það er kirkjuskipan, og na^n
giftin er tengd posullegri venju. Þetta
tvennt tryggði því sess í ritsöfnuní1'
sem nefnd voru „kirkjuskipanir.
Traditio apostolica. ir
borizt til Egyptalands, því að sam
göngur voru milli Alexandríu °9
Rómar. Allt til þessa dags má sia
áhrif Traditio apostolica í l|turg
íum kirkjunnar í Eþíópíu.
J