Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 84

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 84
efnunum sé beðið. Það eru sterk gyð- ingleg einkenni á þakkargjörð Hippo- lytusar, ef þessi bœn um sendingu andans í fórnina er undanskilin. Áhrif Tradito apostolica Þá er þess að geta, að Traditio apostolica hefir engin bein áhrif haft í Vesturkirkjunni. Ástœður þess er ekki hœgt að greina hér, en þeim er gerð góð skil I bók Dom G. Dix, The Apostolic Tradition. Nœstu heimildir í Vesturkirkjunni greina frá annarri gerð helgunarbcenar. Þessar heimildir eru frá 4. öld og skal þá fyrst nefna De Sacramentis Ambrosiusar í Milano. Þar er þessi bœn: Fac nobis hanc oblationem adscript- am, ratam, rationabilem, acceptabil- em quod figura est corporis et sang- uinis domini nostri lesu Christi.10 Tilsvarandi bœn í Sacramentarium Gelasianum og canon rómversku messunnar er þannig: Quam oblationem tu, deus, in omnibus, qucesumus, benedictam, ad- scriptam, ratam rationabilem, accept- abilemque, facere digneris, ut nobis corpus et sanguis fiat dilectissimi filii tui domini dei11) nostri lesu Christi.12) Þessa bœn í hinum rómverska can- on hafa sumir talið sambcerilega við epiklesis í lítúrgíum Austurkirkjunn- ar.13 Hún hefir að heita má sömu stöðu eftir Sanctus, ef innskotun- um í canon er sleppt, og epiklesis hefir í lítúrgíum Austurkirkjunnar. En þessi staða bœnarinnar réttlœtir 178 á engan hátt, að hún sé nefnd epiklesis hinnar rómversku messu. Þessi bœn er ekki epiklesis í hinni „klassiksu" merkingu, sem áður var nefnd og skýrt kemur fram hjá Kyril- osi í Jerúsalem.14) Bcenin er fyrst og fremst beiðni um viðtöku fórnarinnar bœði í De Sacramentis: Fac nobis hanc oblationem ...accept- abilem og í Sacramentarium Gelasi- anum og núverandi canon: Quam o b I a t i o n em . . . a ccepta b i I em - que facere. Það, að þessari fóin er viðtaka veitt af Guði veldur þvl' að hún verður oss líkami og blóð Krists. Ambrosius orðar þetta sv°: Quod figure est corporis et sanquinis..., en í canon er rit- að: ut nobis corpus et sang°|S fiat dilictissimi filii tui. Skal nú aftur vikið til Tradito apost- olica. Ritið hefir engin bein áhrif 1 Vesturkirkjunni eins og áður var sagb en það hefir mikil áhrif í Austurkirkj- unni. Ástœður þess, að ritað hefir sv° víðtœk áhrif í Austurkirkjunni erU þœr, að á 3. og 4. öld var þar miki áhugi á ritum, sem fjölluðu um kirkju- skipan og nátengd efni og vorU a einhvern hátt tengd nafni postulanna- Álitu menn, að efni þeirra vœri fra þeim runnið. Traditio apostolica er slíkt rit. Það er kirkjuskipan, og na^n giftin er tengd posullegri venju. Þetta tvennt tryggði því sess í ritsöfnuní1' sem nefnd voru „kirkjuskipanir. Traditio apostolica. ir borizt til Egyptalands, því að sam göngur voru milli Alexandríu °9 Rómar. Allt til þessa dags má sia áhrif Traditio apostolica í l|turg íum kirkjunnar í Eþíópíu. J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.