Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 95
að veita forstöðu í athöfn altarissakra- ^entisins, (bera fram evkaristuna) °9 boða aflausn synda. Djáknarnir eru einnig sameinaðir biskupum og Prestum (presbyteres) í þjónustu orðs- ins og sakramentanna og aðstoða í ^'lsjóninni, en hafa ekki sömu völd og þeir. 10 ^ar eð hinir vígðu þjónar (ordained HTnisters) eru þjónar fagnaðarerindis- lns/ þá er sérhvert atriði tilsjónar þeirra ten9t orði Guðs, Grundvöll og upp- sPrettu predikunar þeirra er að finna 1 boðun og vitnisburði þeim, sem séð- Ur verður í Heilagri Ritningu. Með Predikun orðsins hafa þeir það hlut- Uerk að gjöra þeim kleift, sem ekki eru ls+nir, að trúa og ganga til samfé- kri la 9S við Krist. Hið kristna fagnaðar- ermdi verður einnig að útskýra fyrir 'num trúuðu til þess að dýpka þekk- |n9u þeirra á Guði, sem birtist i þakk- 'atri trú. Sönn trú er reist á trúaratriðum, sem eru erindi rett og lífi, sem lýtur fagnaðar- nainu. Því verða þjónarnir að leið- e,na söfnuðinum og einstaklingun- ern í því, sem raunveruleg hlýðni í trú u Krist kemur til leiðar. Umhyggja uSs beinist ekki aðeins að kirkjunni, þv' a"ri sköpuninni. Þeir verða 1 .! leiðbeina söfnuðinum einnig í Ql0nustu hans við mannkynið. Kirkjan 9 allir menn þurfa að hljófa leiðsögn °Stu"e9rar trúar. í öllu þessu felst , Vrgð þess þjóns, sem er kallaður: . Vr9ð á orði Guðs, studd óaflátan- 9ri bœn. (Sbr. Post. 6:4). 11 Hluttaka þjónanna (ministers) í því að helga og veita sakramentin miðar við sömu ábyrgð og í þjónustu orðs- ins. Kristnir menn mœta hinu lifandi Orði Guðs bœði i orði og sakrament- um. Ábyrgð þjónanna (ministers) í hinu kristna samfélagi felst í því, að þeir ekki aðeins skira, heldur veita þeim einnig viðtöku i samfélag hinna trúuðu, sem ganga trúnni á hönd (admit converts) og reisa þá upp, sem fallið hafa frá. Vald það, sem prest- um (presbyters) og biskupum er veitt við vigslu þeirra til að boða fyrirgefn- ingu synda, er notað af þeim til þess að gjöra hinum kristnu fœrt að vera í nánara samfélagi við Guð og náung- ann sakir Krists og til að staðfesta fyrir þeim hinn óþrotnandi kœrleik Guðs og miskunn. 12 Boðun sáttargjörðarinnar í Kristi og vitnisburðurinn um hinn fyrirgefandi kœrleika er hið sífellda hlutverk kirkj- unnar. Höfuðathöfn tilbeiðslunnar, evkaristian, athöfn altarissakrament- isins er minning þessarar sáttargjörðar og nœrir líf kirkjunnar, svo að hún geti fullnað hlutverk sitt. Af þeim sökum er það rétt, að sá, sem hefir tilsjón 1 kirkjunni og er einingartákn hennar á einnig að bera fram altarissakra- mentið. Alltfrá dögum Ignatiusar bera heimildir því vitni, að í sumum kirkj- um a. m. k. hafi sá, sem hafði tilsjón í kirkjunni einnig haft forstöðu í athöfn altarissakramentisins, og gat enginn 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.