Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 95

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 95
að veita forstöðu í athöfn altarissakra- ^entisins, (bera fram evkaristuna) °9 boða aflausn synda. Djáknarnir eru einnig sameinaðir biskupum og Prestum (presbyteres) í þjónustu orðs- ins og sakramentanna og aðstoða í ^'lsjóninni, en hafa ekki sömu völd og þeir. 10 ^ar eð hinir vígðu þjónar (ordained HTnisters) eru þjónar fagnaðarerindis- lns/ þá er sérhvert atriði tilsjónar þeirra ten9t orði Guðs, Grundvöll og upp- sPrettu predikunar þeirra er að finna 1 boðun og vitnisburði þeim, sem séð- Ur verður í Heilagri Ritningu. Með Predikun orðsins hafa þeir það hlut- Uerk að gjöra þeim kleift, sem ekki eru ls+nir, að trúa og ganga til samfé- kri la 9S við Krist. Hið kristna fagnaðar- ermdi verður einnig að útskýra fyrir 'num trúuðu til þess að dýpka þekk- |n9u þeirra á Guði, sem birtist i þakk- 'atri trú. Sönn trú er reist á trúaratriðum, sem eru erindi rett og lífi, sem lýtur fagnaðar- nainu. Því verða þjónarnir að leið- e,na söfnuðinum og einstaklingun- ern í því, sem raunveruleg hlýðni í trú u Krist kemur til leiðar. Umhyggja uSs beinist ekki aðeins að kirkjunni, þv' a"ri sköpuninni. Þeir verða 1 .! leiðbeina söfnuðinum einnig í Ql0nustu hans við mannkynið. Kirkjan 9 allir menn þurfa að hljófa leiðsögn °Stu"e9rar trúar. í öllu þessu felst , Vrgð þess þjóns, sem er kallaður: . Vr9ð á orði Guðs, studd óaflátan- 9ri bœn. (Sbr. Post. 6:4). 11 Hluttaka þjónanna (ministers) í því að helga og veita sakramentin miðar við sömu ábyrgð og í þjónustu orðs- ins. Kristnir menn mœta hinu lifandi Orði Guðs bœði i orði og sakrament- um. Ábyrgð þjónanna (ministers) í hinu kristna samfélagi felst í því, að þeir ekki aðeins skira, heldur veita þeim einnig viðtöku i samfélag hinna trúuðu, sem ganga trúnni á hönd (admit converts) og reisa þá upp, sem fallið hafa frá. Vald það, sem prest- um (presbyters) og biskupum er veitt við vigslu þeirra til að boða fyrirgefn- ingu synda, er notað af þeim til þess að gjöra hinum kristnu fœrt að vera í nánara samfélagi við Guð og náung- ann sakir Krists og til að staðfesta fyrir þeim hinn óþrotnandi kœrleik Guðs og miskunn. 12 Boðun sáttargjörðarinnar í Kristi og vitnisburðurinn um hinn fyrirgefandi kœrleika er hið sífellda hlutverk kirkj- unnar. Höfuðathöfn tilbeiðslunnar, evkaristian, athöfn altarissakrament- isins er minning þessarar sáttargjörðar og nœrir líf kirkjunnar, svo að hún geti fullnað hlutverk sitt. Af þeim sökum er það rétt, að sá, sem hefir tilsjón 1 kirkjunni og er einingartákn hennar á einnig að bera fram altarissakra- mentið. Alltfrá dögum Ignatiusar bera heimildir því vitni, að í sumum kirkj- um a. m. k. hafi sá, sem hafði tilsjón í kirkjunni einnig haft forstöðu í athöfn altarissakramentisins, og gat enginn 189

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.