Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 16
Sveinbjörn verið í framhaldsnámi er- lendis. 3. Birgir Ásgeirsson vígðist 7. október, settur í Siglufjarðarpresta- kalli frá 1. s. m. Hann er fœddur í Reykjavík 9. marz 1945. Foreldrar hjónin Jóna Sigríður Bjarnadóttir og Ásgeir M. Þorbjörnsson, húsasmiður. Hann lauk embœttisprófi í september 1973. Kvœntur er hann Herdísi Ing- veldi Einarsdóttur. 4. Sama dag vígðist Jakob Ágúst Hjálmarsson, settur í Seyðisfjarðar- prestakalli frá 1. okt. (skipaður þar 1. apríl s. I.). Sr. Jakob er fœddur á Bíldudal 17. apríl 1947. Foreldrar hjónin Svandís Ásmundsdóttir og Hjálmar Ágústsson, verkstjóri. Hann lauk embœttisprófi í september 1973. Kona hans er Auður Daníelsdóttir. Vér fögnum þessum ungu mönnum og biðjum Drottin að blessa líf þeirra. Breytingar Þessar breytingar á embœttisþjón- ustu hafa orðið: Sr. Rögnvaldur Finnbogason fékk að eigin beiðni lausn frá embœtti sem sóknarprestur á Siglufirði til þess að vera settur sóknarprestur í Staðar- staðarprestakalli í Snœfellsnesspróf- astsdcemi. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson, Kirkju- hvolsprestakalli, Rang., var skipaður sóknarprestur í Hvanneyrarprestakalli, Borg., 1. okt. 1973. Sr. Halldór S. Gröndal, farprestur, var skipaður sóknarprestur í Grensáss- prestakalli, Rvk., 1. okt. 1973. Sr. Gunnar Björnsson var skipaður sóknarprestur í Bolungavíkurpresta- kalli, ís. 1. nóv. 1973. Sr. Kristján Róbertsson, settur sókn- arprestur í Hvanneyrarprestakalli, var skipaður í Kirkjuhvolsprestakalli, Rang., 15. nóv. 1973. í embœtti œskulýðsfulltrúa þjóð- kirkjunnar var 1. ágúst ráðinn sr. Guðjón Guðjónsson, sóknarprestur ' Stóra-Núpsprestakalli. Hann einn sótti um þetta starf. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson, Breiða- bólstað, var settur prófastur í Rangár- vallaprófastsdœmi 1. des. 1873. Fjórir guðfrœðikandidatar útskrif- uðust frá Háskólanum á þessu vori. Einn þeirra, Jón Aðalsteinn Baldvins- son, hefur verið settur sóknarprestur i Staðarfellsprestakalli, Þing., og mun vígslubiskup, sr. Pétur Sigurgeirsson, vígja hann innan skamms. Sr. Gylf' Jónsson, sem var settur í þessu presta- kalli í fyrra, fór utan í vetur til fram- haldsmenntunar og féll þá setning hans niður. Fjórir aðrir prestar voru við nám erlendis, allir embœttislausir nema sr. Tómas Sveinsson sem er ' leyfi frá störfum. Doktorspróf Sr. Einar Sigurbjörnsson varði dokt- orsritgerð nú í maí við háskólann 1 Lundi. Hún heitir: Ministry withhin the people of God og er greining á þroun kenningarinnar um kirkjuna og em' bœttið út frá gögnum Vatikan-þin9s ins síðara. Hjálparstofnunin Páll Bragi Kristjónsson hefur sag lausu starfi sínu sem framkvœm a stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar þar 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.