Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 54
handa börnum okkar. Börn í Dan- mörku fyrir einu mjólkurglasi ó dag og börn í Þýzkalandi safna fyrir dag- legri vítamíngjöf. Þetta er leiðin til að birta kœrleika og þessi börn eiga góða möguleika ó þvl að vaxa upp í meðvitund um þarfir annarra og löngun til að þjóna í kœrleika. Það er framlag einstaklingsins, sem mestu skiptir. Annars er það galli við fólk nú ó dögum, að það lítur niður ó vesalinga og viðurkennir ekki, að þeir séu eins og það sjólft. Bœri fólk al- mennt virðingu fyrir hinum fótœku og manngildi þeirra, þó gœti það séð, að hinir fótœku og aumu menn eru einnig sköpun Guðs. Þeir hafa sama rétt til lífsgœða sem aðrir. Hins vegar verða þeir útundan, sem ekki eru fœr- ir til samkeppni. Þessir, sem hafa orðið útundan og beðið ósigur í lífs- baróttu sinni eru þeir, sem við viljum þjóna og sýna kœrleika, enda þótt starf okkar sé ekki nema dropi í haf- ið. Sé nú tekið dœmi af þessu starfi aftur, þó mó benda á það, að héldu systurnar ekki skóla í fótœkrahverf- unum, þó myndu þessar þúsundir barna, sem þar eru, aðeins vera ó göt- unni. Skólarnir eru ekki sérlega merki- legir miðað við það, sem Vestur- landabúar þekkja bezt, en þarna eru börnunum kennd undirstöðuatriðin í lífsbaróttunni, hreinlœti og því um líkt. Hér er því um það að velja að lóta börnin eiga sig eða gefa þeim kost ó því lilta, sem systurnar eiga völ ó. Sama mó segja um heimilin fyrir hina deyjandi og barnaheimilin. Héldu systurnar ekki þessi heimili lœgju þeir, sem þar eru ó götunni og biðu dauða síns yfirgefnir og einir. Allir, sem hafa augun opin og finna til með þessum vesalingum sjó, að það er ómetanlegt að eiga kost ó þessum heimilum og geta veitt hinum aumustu allra manna, þó ekki vœri annað en að finna hlýju og kœrleik síðustu stundirnar og geta þannig dóið I friði. Nú ó síðustu órum hefir verið sett ó stofn brœðraregla með sama mark- miði og í nónum tengslum við starf systrareglunnar. Brœðurnir taka þa að sér drengi og karlmenn ó heimii- unum fyrir hina deyjandi. Brœðurnir eru um eitt hundrað og vinna na- kvœmlega sömu störf og systurnar. Forstöðumaður brœðranna er jesúita- prestur, Andreas að nafni. Starf nunnu og brœðrareglunnar „Sendiboðar kœrleikans" hefir vakið heimsathygli og öðlast samúð fia*' margra víðsvegar. Árið 1971 veitti Póll pófi VI. móður Teresu friðarverð- laun Jóhannesar pófa XXIII., og i fyrra var móður Teresu veitt viðurkenning af Tempelton sjóðnum í Englandi- Var því fé, sem henni hlotnaðist, varið til þessarar starfsemi. Sömulel is gaf Póll pófi móður Teresu bifre'^' sem hann hafði ferðast í, er hann kom í sögufrœga heimsókn til Indlands- Bifreiðin var seld fyrir mikið fe 1 styrktar heimilunum fyrir hina deyi andi. Þannig er í stórum dróttum sag^ an af starfi „Sendiboða kœrleikans meðal hinna aumustu allra manna- Endursagr eftir: Something Beautiful for ^ 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.