Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 26
Hún fjallar um þó eigind manns að eira hvergi við, en hiklaust neyta boðs og banns að breyskra manna sið. Þó á oft syndin léttan leik og leiðir menn í villu og reyk. Þá gleymist oft í glaumi valds: Hjá Guði ber að leita halds. Lokaorð II. hluta En trúin með þjóðinni lifði og leiddi og lýsti er myrkur í hugina smó. Krossinn með bœninni óttanum eyddi; altarisgangan gaf sálinni fró. CREDO Ég trúi á Guð. Föður almáttugan. Skapara himins og jarðar. Ég trúi á Jesúm Krist, hans einkason, Drottin vorn, sem getinn er af heilögum anda, fœddur af Maríu mey, píndur undir Ponfíusi Pílatusi, krossfestur, dáinn og grafinn. Steig niðurtil heljar, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum. Sfeig upp til himna, situr við hœgri hönd Guðs föður, almáttugs, og mun þaðan koma að dœma lifendur og dauða. Ég trúi á heilagan anda, heilaga almenna kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu holdsins og eilíft líf. 120 Ég trúi á Guð. Föður almáttugan. Skapara himins og jarðar. Ég trúi á Jesúm Krist, hans einkason, Drottin vorn. Amen, amen. III. HLUTI Inngangsvers I trúnni og traustinu treysti sig þjóðin, því enn biðu þrautir og áþján og böl. Og Drottinn gaf dirfsku og dugnað á öldum, sem fólkinu fœrðu hungur og kvöl. Því Guð vor er góður og gleymir ei þeim, sem léði hann líf til að lifa í heim. Trú á bjargi byggð Því breyskleiki mannanna breytir ei Guði; hans boð ekki haggast, þótt gleymist þau þrátt; í jarðlífsins asa og jagi og puði, þar jafnan þú getur þér vegvísi att. Og eins er með kristinna kirkju a jörðu; á kenningum Jesú hún grundvölluð er. Og hvað sem að klerkar og höfðingjar gjörðu, hún haggast þó eigi, en trú sína ver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.