Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 63
ÓLAFUR ÓLAFSSON, kristniboði:
Vakning
Úr bókinni 14 ár í Kína
trúum því, kristniboðarnir, að
uPptök vakningarinnar hafi verið í
Narta Guðs. En Guð vakti óslökkv-
andi þorsta í sólum þeirra, sem voru
eftir hans hjarta. Þá var farið að
k'ðja, biðja eins og eitthvað lœgi
yið/ grátbiðja. Og vakningin brauzt
ut sem svar við bœn og er okkur ný
^önnun þess, að Drottinn er „hjálp i
Prengingum margreynd."
''fið höfum kynnzt kristniboðinu,
þegar vegur þess var mestur, þegar
Pao náði hámarki sínu, hvað ytra
9engi snerti, árin 1921 til 1926. Og
við urðum sjónarvottar ofsóknanna
°9 hrunsins 1926—27. Við stóðum
rammi fyrir Drottni með tvœr hendur
t°mar. Okkur var svipað innanbrjósts
e9 iœrisveinunum, er Jesús birtist
Peim við Tíberiasvatnið. Um kvöldið
ófðu þeir farið i róður. Þeir reyndu
a fnða óróleg hjörtu sín með erfiðis-
vmnu. ( £n fgpigy þejr e|<k-
ert/; p ,
. • cn um morguninn við Ijósaskipt-
n' birtist Drottinn þeim og bauð
.'rn leggja netin hœgra megin
að ^°f'nn- óg aflinn var svo mikill,
, Pe'r 9átu ekki dregið netið fyrir
mergðinni. — Þessi saga hefir nú
6ndurtekið sig í Kína.
I.
Bœnin er höfuðeinkenni trúarvakning-
arinnar.
Postularnir „voru með einum huga
stöðugir í bœninni", og það varð til
trúarvakningar. En hvítasunnuundrið
endurtók sig siðar. Þá var mikil trú-
arvakning í Kóreu, í Santalistan og
nú síðast i Kina, er nokkrir kristniboð-
ar auðmýktu sig undir volduga hönd
Guðs, og voru með einum huga stað-
fastir i bœninni.
Mikið hefir verið beðið, og stund-
um fastað. Einstaklingar og smáhóp-
ar hafa gerzt árrisulir, þvi að bœn
er „inndœl iðja", og gefur mikið í
aðra hönd. „Öðlast munu þeir er
biðja". Það var beðið á meðan á
samkomunum stóð, beðið fyrir rœðu-
mönnum og áheyrendum. Og á sam-
komunum kom það fyrir, að fólk stóð
upp í sœtum sinum í miðri rœðu og
fór að biðja upphátt; og samkom-
unni lauk með því að mörg hundruð
manna fóru að biðja til Guðs sam-
tímis, og minnti á nið margra vatna.
Menn fundu til nálœgðar lifandi
Guðs, og krupu fyrir augliti hans
með syndajátningu, grátbeiðni, lof-
gerð og tilbeiðslu.
157