Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 63
ÓLAFUR ÓLAFSSON, kristniboði: Vakning Úr bókinni 14 ár í Kína trúum því, kristniboðarnir, að uPptök vakningarinnar hafi verið í Narta Guðs. En Guð vakti óslökkv- andi þorsta í sólum þeirra, sem voru eftir hans hjarta. Þá var farið að k'ðja, biðja eins og eitthvað lœgi yið/ grátbiðja. Og vakningin brauzt ut sem svar við bœn og er okkur ný ^önnun þess, að Drottinn er „hjálp i Prengingum margreynd." ''fið höfum kynnzt kristniboðinu, þegar vegur þess var mestur, þegar Pao náði hámarki sínu, hvað ytra 9engi snerti, árin 1921 til 1926. Og við urðum sjónarvottar ofsóknanna °9 hrunsins 1926—27. Við stóðum rammi fyrir Drottni með tvœr hendur t°mar. Okkur var svipað innanbrjósts e9 iœrisveinunum, er Jesús birtist Peim við Tíberiasvatnið. Um kvöldið ófðu þeir farið i róður. Þeir reyndu a fnða óróleg hjörtu sín með erfiðis- vmnu. ( £n fgpigy þejr e|<k- ert/; p , . • cn um morguninn við Ijósaskipt- n' birtist Drottinn þeim og bauð .'rn leggja netin hœgra megin að ^°f'nn- óg aflinn var svo mikill, , Pe'r 9átu ekki dregið netið fyrir mergðinni. — Þessi saga hefir nú 6ndurtekið sig í Kína. I. Bœnin er höfuðeinkenni trúarvakning- arinnar. Postularnir „voru með einum huga stöðugir í bœninni", og það varð til trúarvakningar. En hvítasunnuundrið endurtók sig siðar. Þá var mikil trú- arvakning í Kóreu, í Santalistan og nú síðast i Kina, er nokkrir kristniboð- ar auðmýktu sig undir volduga hönd Guðs, og voru með einum huga stað- fastir i bœninni. Mikið hefir verið beðið, og stund- um fastað. Einstaklingar og smáhóp- ar hafa gerzt árrisulir, þvi að bœn er „inndœl iðja", og gefur mikið í aðra hönd. „Öðlast munu þeir er biðja". Það var beðið á meðan á samkomunum stóð, beðið fyrir rœðu- mönnum og áheyrendum. Og á sam- komunum kom það fyrir, að fólk stóð upp í sœtum sinum í miðri rœðu og fór að biðja upphátt; og samkom- unni lauk með því að mörg hundruð manna fóru að biðja til Guðs sam- tímis, og minnti á nið margra vatna. Menn fundu til nálœgðar lifandi Guðs, og krupu fyrir augliti hans með syndajátningu, grátbeiðni, lof- gerð og tilbeiðslu. 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.