Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 87
hygli, að gerðin er þakkargjörð. Því að þetta bendir til hinnar sameig- inlegu hefðar. í Tómasargjörningum eru einnig tvcer lýsingar. Þœr eru með sama sniði og þœr í Jóhannesargjörningum, en þar er helgunarbœnin ekki þakkar- 9i°rð, heldur er andinn ókallaður. ( fVrri lýsingunni er stutt bœn eftir bergingu: Megi þessi evkaristia verða þér til ^Virgefningar synda . . . og megi þessi evkaristía verða yður til lífs og hvíld- aren ekki til ófellis. ' síðari lýsingunni er bœnin hnýtt aftan í sjólfa helgunarbœnina: fat krafta blessunarinnar koma og StQðfestast í þessu brauði, svo að a11- ar þœr sólir, er neyta af því megi reinsast af synd um. ^er krycfchr a því, að þessi bœn er a fá sess í niðurlagi sjálfrar helgun- ar ^enarinnar. f þessari bœn er beðið arn krafta blessunarinnar í brauðið og Þaðan skulu þessir kraftar í þá, er neyta. ,e.Ss her na að minnast, að Tómas- rg|órningar eru samtímaheimild raaitio apostolica. Þar er og bœn um , 'ngu andans í fórnina og þaðan i, ' er neyta. Staða bœnarinnar er í I a Urn ritunum hin sama. Þetta bend- UriSarnt ekki til sameiginlegrar þró- r 1 Austur- og Vesturkirkjunni •j-6tta dendir til þess umhverfis, sem , oditio apostolica á við að flut • °Ua 1 Austurkirl<iunni. Þangað tist þetta rit, en hafði engin bein áhrif í Vesturkirkjunni eins og sjá má, þegar vér kynnumst þar gerð þakkargjörðarinnar í 4. aldar heim- ildum. Þessi niðurlagsbœn hjá Hippo- lytusi ber öll einkenni 4. aldar um stöðu og gerð í Austurkirkjunni, þótt á þeirri þróun brýddi þegar á 3. öld með gnostikum í sýrlenzku um- hverfi, að bœnin fái sess í niðurlagi helgunarbœnarinnar eins og hér sést í seinni lýsingunni í Tómasargjörning- um. Epiklesis í bœnabók Sarapions Vér veittum því eftirtekt, að bœnin í síðari lýsingu evkaristiunnar í Tóm- asargjörningum hefir orðalagið um krafta b I es s u n a r i n n a r ( sem koma skuli og staðfestast í brauðinu. Þetta minnir mjög á orðalag í epiklesis bœnabókar Sarapions bisk- ups í Thumis í óshólmum Nílar (um 350), sem er samtíma heimild við trú- frœðslukver Kyrilosar í Jerúsalem (um 348). Hjá Sarapion er þessi epiklesis í frumstœðari búningi en hjá Kyrilosi, þótt sennilega liggi hið sama til grundvallar. Epiklesis hjá Sarapion er þannig: Ó, Drottinn kraftarins, fyll þessa fórn með krafti (dynamis) þínum . . . Ó, Guð sannleikans, lát þitt heilaga Orð (Logos) koma yfir (epidemesato) þennan kaleik, að hann verði blóð sannleikans, og lát þú alla, er neyta meðtaka lyf lífsins . . . Þvi að vér höfum ákallað nafn þitt.20) Þetta er beiðni um guðlegt efni í 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.