Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 42
Predikunarstóll Grenjaðarstaðarkirkju.
þar þekki eg bezt til. Og síðan farið
var að telja kirkjugesti hefur komið í
Ijós, að kirkjusókn er mun meiri en
margir ólitu.
í mörgum litlum sóknum í hinum
dreifðu byggðum landsins er sjaldan
messað. Er það bœði vegna fólksfœð-
ar og að ýmsir prestar þjóna mörgum
kirkjum. En þegar messað er koma að
venju margir til kirkju. Nœr alls staðar
ó landinu er kirkjusókn ógcet ó hótíð-
um( við fermingar og ef eitthvert sér-
stakt tilefni er. — Kapphlaup er mik-
ið að nó sem flestum ó ýmiss konar
mót og fundi ó hverjum sunnudegi ó
sumrin. Sveitirnar fyllast hvern sunnu-
dag sumarsins af fólki úr þéttbýlinu.
Slíkt er eðlilegt og ekki nema gott
eitt um það að segja. En sveitafólkið
þykist þó ekki geta farið til kirkju
sinnar, þó sjaldan messað er. —■ ^r'
lendis er það víða siður að taka gest'
ina með sér til kirkju og vœri þ°^
einnig hœgt hér, ef vilji og skilning-
ur vœri fyrir hendi.
Eg ótti eitt sinn tal við fólk úr þétt-
býli, sem kom sunnudag einn ó sveita^
heimili, og var því þar vel tekið, þvl
að þetta var vinafólk og húsróðendur
gestrisnir. Gestirnir fundu samt,
að
eitthvað var ekki sem skyldi. Og er 0
daginn leið kom í Ijós, að heimiHs
fólkið hafði œtlað til messu ó sóknar
kirkju sína, en hœtt við, er gestirmt
komu, Hjónin, sem þarna voru ges
komandi, urðu leið yfir því að ha a
orðið til þess, að heimilisfólkið hœt
við sina messuferð. En einnig þot
íi
§
136