Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 31
v. Hvernig fœr kirkjan bezt varizt og gegnt hlutverki sínu sem kirkja Krists er býr við þœr til- teknu og þá áður greindu að- stœður? StaSa kirkjunnar sem þjóSkirkj'u ^ér er hvorki tími né rúm til að skil- greina þessi hugtök., kirkjan og stjórn- ITlc|hn, svo að tœmandi sé, né heldur gera víðtœka og frœðilega úttekt. 9 rœði fyrst og fremst um kirkjuna j*em þann söfnuð, er hér býr við þjóð- 'rkjuskipulag, og vér störfum fyrir, °g um stjórnmálin sem þann vett- Van9 umrœðna, ákvarðana og valds, sem markar ytri lífshœtti þessa sama safnaðar sem og annarra íslenzkra 9egna, þ.e. a- s. stjórnmálin, eins og P°u mceta oss í samtíðinni. Kbkjan hefur frá upphafi, eða a. [H' b' frci tíma Þorgeirs, átt órofa sam- y 9d með íslenzkri þjóð og ofið líf S|tt svo i Iíf kynslóðanna, að þar verð- nr trauðla greint á milli. Lífsviðhorf, ?' 9œðiskröfur og raunar allur viður- IgHndur lífsstíll hefur um aldirnartek- af erindi hennar- Örlög kirkju °9 þjóðar fóru því einatf saman, og 9' h einu hvort byrlega blés eða buldu a storrriar. Því hljótum vér, er vér etum núverandi aðstœður, að hafa $eSSa e'nstœðu sögu í huga, og það nnilego sögulega einsdœmi, að tím 'n S^U^' ^'ta ve9^er^ s'na fra sama a °g vér Vjtum krjstna menn fara Um ' landinu. I^ Staga kirkjunnar í dag er að því V ' obreytt, að hún er þjóðkirkja, nýtur opinberrar verndar og stuðn- ings skv. stjórnarskrá og rúmar enn a. m. k. tölulega stœrstan hluta lands- manna, svo að segja má nœr því, að þjóð og kirkja séu eitt. Ætti því að vera skammt í þá ályktun, að ytri vandi eða velgengni þjóðar og kirkju hljóti enn að fara saman- Önnur mynd blasir þó við, sé að gcett, önnur stjórnmál að innra eðli og gerð, sem með breyttum tímum hafa skapað kirkjunni aðra og þrengri stöðu en var, raunar gjörbreytt hlut- fall. Að sumu leyti er þetta eðlilegt og sjálfsagt, þar sem ýmsar stofnanir hafa tekið að sér störf, sem kirkjan gegndi áður, en að öðru leyti ekki, þar sem hlutverk hennar og tilgangur eru í innsta eðli œtíð þau sömu. Og kirkjan hefur ekki breytt afstöðu sinni. Þrátt fyrir það, að áhyggju hennar sem slíkrar og erindis hennar beri nú mun þrengri hópur en þjóðin öll og heldur en e. t. v. áður var, þá finnur hún til ábyrgðar og skyldu við gjör- völl börn þjóðarinnar og lítur sér við- komandi jafnt heill og hamingju þeirra sem hörmung og vansœld. Raunar er sú saga ekki einsdœmi- Hún er ! senn ö,rlög og möguleikar flestra lútherskra kirkna. Þcer eru breiðkirkjur, sem hafa litla möguleika og sýna enda litla viðleitni til að skapa „hreinan söfnuð". Um leið hljóta þœr, (og ekki síður þess vegna) að þurfa að vera sívakandi í endur- nýjun og aðlögun að samtíðinni, jafn- framt því, sem þœr reyna að verja hin mörgu börn sín óheilncemum áhrifum fjandsamlegra afla í líf þjóð- anna. Þœr gera sér Ijóst, að grund- völlurinn er eftir sem áður hinn sami, 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.