Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 9
^9 áfram liggja sporin. Margir Þeirra( sem hér eru saman komnir nú, 'Jiunu að öllu eðlilegu lifa það, að íslenzk kristni full ni sín þúsund ár. ^nstni er að vísu eldri í landinu en ÞQð. Kristur nam hér land í öndverðu með þeim, sem beinlínis vegna áhuga S|ns á þvi að kynna nafn hans og r'ki, fundu landið fyrstir. Þeir mœltu ®^ki á vora tungu. En þeir kunnu ristið bœnamál, þeir þekktu lífsins °rð. Og þeir sögðu þau tíðindi helzt þessum fjarlœgu furðuströndum, Qð hér verður ekki nótt á vorin. , ir>e'r hurfu frá, eins og kunnugt er. ára er þess að minnast, er ar tekinn upp að nýju og iðförli fór með „dóm inn yra" á vit frœnda sinna og landa og það kristniboð, sem leiddi til þess, a kristni var lögtekin eftir tvo áratugi. nnan fárra þráðurinn \ ^orvaldur \ irl<Ían og sagan Mörg er sú minning, sem rís af f|'Upi ^ 1 alda. Kirkjan á hlut að þeim estum. Og sumar hinar mestu eiga l S þ°star upptök sín hjá henni. Þar e*. n®st „þau tíðindi, er bezt hafa |/. '. a íslandi, að landið varð allt ^ 'stið og allt fólkið hafnaði fornum re^Una®i /' eins og listamaður sá, er A|'i <^unniaugssögu, kemst að orði. drei verður það rakið til grunna né hv S ukUm augum birt að fullu' ið Q' stin hirkja hefur verið og gef- v'rki l ,tr'ði aldanna, hvert varnar- Vrnisl- Un VQr gegn þeim áhlaupum arS>ð að þe; he|gað e9s kyns, sem landsmenn hafa mceta. Þáttur hennar í mótun ar þjóðmenningar, sem hefur °ss lífsrétt þjóðar, er auk held- ur mikils til órakinn og oft vísvitandi hulinn þögn eða staðlausum stöfum. Mér er minnisstœtt, þegar einn kunnasti sagnfrœðingur landsins, Björn Þorsteinsson, snerist fyrir nokkr- um árum til varnar opinberlega gegn grunnfœrri sögutúlkun af slíku tagi. Þá skrifaði hann: ,,Ég veit ekki betur en að við íslendingar höfum þegið siðmenninguna af heilagri kirkju, og flest það, sem við teljum okkur til gildis, sé frá þeirri stofnun komið. Ég veit ekki betur en að drengskapar- hugsjónir íslenzkra fornbókmennta hafi orðið fyrir kristnum áhrifum, eins og flest annað, sem okkur þykir til um í fornum frceðum . . . Við getum verið eins heiðnir eða hálfkristnir og hverjum líkar, en hástemmd rómantík um heiðnar drengskaparhugsjónir víkinga er œrið varasöm á síðari hluta 20. aldar." „Vér jslendingar er- um engir menn til þess að lítilsvirða fornhelgar stofnanir." Kirkja íslands fer ekki halloka fyrir dómi þjóðarsögunnar, þegar dœmt er af þekkingu og viti. Hitt er heldur, að samfylgd hennar með landsmönn- um er, þegar alls er gœtt, stœrst allra þakkarefna íslenzkrar þjóðar á af- mcelisári. Einstakir atburðir og fáein nöfn eru nœg vísbending um þetta. Ég nefni eldmessuna á Kirkjubœjar- klaustri og sr. Jón Steingrímsson. Minning þess viðburðar og manns hefur maklega verið heiðruð á ný- liðnum þjóðhátíðardegi. Og víst er það, að sr. Jón lýsir afstöðu mikils þorra allra presta á öllum tímum, þegar hann lýsir því, hvernig honum veittist jafnan þegar verst horfði fyrir Guðs almœtti „frískur og nýr móður 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.