Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 86
breytt hafi upprunalegum texta? Ein- kennin leyna því varla, að um ritið hefir verið fjallað í gnostisku um- hverf i. Á þetta bendir hin lina þakk- argjörð fyrir sköpunina. Sköpunin var verk Demiourgos, að skilningi gnost- ika. Sanctus er felldur niður. Hann á rót sína í Jes. 6:3. Gamlatestamentið fjallar um Guð, skaparann, og Gamla- testamentið átti því ekki gengi að fagna hjá gnostikum. í þeim heimildum gnostika, er greina frá evkarisiunni eins og hún er um hönd höfð með þeim, eru þetta einmitt einkennin á helgunarbœn þeirra. Þakkargjörð fyrir sköpunina er engin, né nokkuð það, sem hœgt sé að heimfœra til skaparans svo sem Sanctus, því að þar segir: Öll jörðin er full af hans dýrð". Sömuleiðis rek- umst vér á bœnina eftir berg- ingu í ritum þeirra, sem síðar fœr stöðu í niðurlagi helgunarbœnarinn- ar. Meðal gnostika eru þannig fyrstu dœmin um þessa bœn. I þessari bœn er sáðkornið fyrir epi- klesis eins og hún verður í Austurkirkjunni. Áhrif gnostika Skal nú reynt að rökstyðja þetta og þá staðhœfingu, að epiklesis sé komin inn í lítúrgíu kirkjunnar vegna þungs undirstraums áhrifa frá gnostikum. Fyrst bryddir á þessu í Sýrlandi og Egyptalandi. í hinu apokrýfa Nýja- testamenti 19) vil ég nefna tvö rit, Jóhannesargjörningar (um 160) og Tómasargjörningar (um 220). Bœði eru ritin gnostisk og samsett í Sýrlandi. Þessi rit greina m. a. frá evkaristiunni eins og hún gerðist með gnostikum- Þar er engin þakkargjörð fyrir sköp- unina, og ekki er Sanctus þar. Vín er yfirleitt ekki notað, heldur vatn ef útdeilt var af kaleik, Heilagur andi er yfirleitt ákallaður til að breyta efn- unum í andlegt efni. Líkami og blóð Krists, ef það var nefnt, er and- legt efni, því að Kristur var sjálfur andlegur, andleg vera, himnesk, sem enga p!nu þoldi. Sumir töldu þó, að þessi andlega vera hafi tekið sér ból- festu í manninum Jesú, en yfirgefið hann fyrir pínuna. Þess vegna vitna þeir stundum til manndóms hans. I Jóhannesargjörningum eru tvcer lýsingar á evkaristiunni og eru þœr í grundvallaratriðum eins: 1) Offertorium (fórn brauðs eingöngu)- 2) Helgunarbœnin, sem í annarri lýs' ingunni er í grundvallaratriðum þakkargjörð, en í hinni lýsing- unni er bœnin ákall, hún er epikles- isk, í rauninni magisk nafnarunci. Eitthvert nafnanna skyldi breyta hinu jarðneska efni í andlegt efm- 3) Brotning brauðsins 4) Berging, communio, og með henn er stutt bœn um það, að bergi andinn megi njóta náðar Drottms og þessarar alheilögu evkaristm- Þetta er samtímaheimild við Justm us píslarvott. (um 160) Gerð helguno^ bcenarinnar er í fyrri lýsingunni Jóhannesargjörningum þakkargi0^ eins og hjá Justinusi, en auk þess bcen eftir bergingu í uppsiglingu., er mjög mikilvœgt að veita þvi 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.