Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 71
^nginn sá, er kemur til Lillehamm- eh skyldi láta undir höfuð leggjast skoða safnið á Maihaug. Það er lk|n aðgengilegra og að ýmsu leyti ÍTl6rkilegra en safnið á Bygdoy. Þar 61 né á annað hundrað húsa, jafnvel 0 hús af nokkrum býlum, Reynt er a hafa hvað eina með réttum og s°nnum ummerkjum. í aðalsafnhús- ^nu eru heilar smiðjur og verkstœði Vmsu tagi og engu líkara en smið- _rn|r muni hverfa aftur að verki sínu verri stundu. Flest hús og safnmun- r munu úr Guðbrandsdal og sveitum ^ar í grennd, en á þeim slóðum stóð rsk bœndamenning með einna estum blóma öldum saman. e°al annarra húsa á Maihaug stendur lítið hús og lágreist, sem bundið er minningu Skrefruds. Mig minnir, að það sé stofa frá bernsku- heimili hans. Hjá kirkjunni í Lille- hammer stendur hins vegar minnis- merki hans, stytta hans, enda taldi skáldið, Björnson, hann fremstan Guð- brandsdœla á sinni tíð. — Á milli stofu þessarar og minnismerkisins er mikil saga og nœsta fágœt. Skrefsrud var fœddur á kotbýli í ásunum ofan við Lillehammer, af bláfátœkum kom- inn, faðir hans drykkjumaður og tal- inn ófrómur. Móðir hans átti hins veg- ar til góðra að telja og var trúuð kona. Taldi hann sjálfur, að trú henn- ar og bœnir hefðu orðið sér mjög til góðs, en hennar naut hann aðeins 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.