Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 71

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 71
^nginn sá, er kemur til Lillehamm- eh skyldi láta undir höfuð leggjast skoða safnið á Maihaug. Það er lk|n aðgengilegra og að ýmsu leyti ÍTl6rkilegra en safnið á Bygdoy. Þar 61 né á annað hundrað húsa, jafnvel 0 hús af nokkrum býlum, Reynt er a hafa hvað eina með réttum og s°nnum ummerkjum. í aðalsafnhús- ^nu eru heilar smiðjur og verkstœði Vmsu tagi og engu líkara en smið- _rn|r muni hverfa aftur að verki sínu verri stundu. Flest hús og safnmun- r munu úr Guðbrandsdal og sveitum ^ar í grennd, en á þeim slóðum stóð rsk bœndamenning með einna estum blóma öldum saman. e°al annarra húsa á Maihaug stendur lítið hús og lágreist, sem bundið er minningu Skrefruds. Mig minnir, að það sé stofa frá bernsku- heimili hans. Hjá kirkjunni í Lille- hammer stendur hins vegar minnis- merki hans, stytta hans, enda taldi skáldið, Björnson, hann fremstan Guð- brandsdœla á sinni tíð. — Á milli stofu þessarar og minnismerkisins er mikil saga og nœsta fágœt. Skrefsrud var fœddur á kotbýli í ásunum ofan við Lillehammer, af bláfátœkum kom- inn, faðir hans drykkjumaður og tal- inn ófrómur. Móðir hans átti hins veg- ar til góðra að telja og var trúuð kona. Taldi hann sjálfur, að trú henn- ar og bœnir hefðu orðið sér mjög til góðs, en hennar naut hann aðeins 165

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.