Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 10
að flýja nú ei, heldur standa sem trúlegast ó mínum pósti, meðan kraft- ar og líf entist og allir vœru burt- flúnir eða dauðir, ef Guð vildi lóta svo falla." Sr. Jón bœtir við: „Þó þótti og mikið til prestsembœttis koma." Að jafnaði reyndi ekki ó kjark, trú- arþrek og bœnarstyrk með svo aug- Ijósum hœtti og þegar eldklerkur Jón stóð með sína hjörð frammi fyrir þeim voða, sem einn varð mestur í gjör- vallri sögu landsins. Það þarf ekki heldur að segja, sem sjólfsagt er, að menn voru misjafnir, prestar sem aðrir. Og þeir hafa jafnan verið ein- hverjir meðal landsmanna ó öllum tímum, sem þótti ekki mikið til prests- embcettis koma né virtu kirkjuna mik- ils, fyrr en í nauðir rak. En það vildi ég segja, að þegar horft er yfir aldirn- ar og hugsað er til þeirrar fylkingar stettarbrœðra vorra, sem hafa unnið °g þjónað þjóð og kirkju, þó hygg ég, að um þó sem heild megi með sanni segja: Þeir stóðu trúlega ó sín- um pósti. Það er ekki vort að gefa þeim einkunn og dómurinn Drottins er. En vér, prestarnir, sem nú erum ofar moldu og lifum þjóðarafmœli, vér minnumst þeirra mörgu, sem fóru ó undan. Og þó að tímanleg sjón dragi skammt eru augljósu rökin œrin til þess að þakka prestum íslands aðild þeirra að öllum farnaði þjóðar- innar bœði ! viðnómi og sókn. Á síðustu öld eitt sinn var ungur maður ó ferð, fór víða um land, var leiðsögumaður erlendra ferðamanna. Þeir gistu hjó bónda nokkrum sunn- anlands. Presturinn í þeirri sókn barst í tal og bóndinn bar lof ó hann, og lýsti starfi hans. Ungi maðurinn reit ó eftir í dagbók sína: „Ég só það hér, sem ég hef slðan oft séð, að allt siðferði, samtök, menntun og fram- kvœmd hverrar sveitar er undir prest- inum komið ncerri að öllu leyti. Mér datt það hér sem oftar í hug, hvílík- ur óbyrgðarhluti ó prestinum hvílir og hversu vandasamt þetta fagra em- bcetti er." Þessi ungi maður gerðist síðar prestur og lét eftir sig þó nokkur spor í menningarlífi þjóðarinnar, þótt skammlífur yrði. Hann var sr. Magnús Grímsson. Það er handahóf að vitna til um- mcela sem þessara og hending ein, að þessi vitnisburður geymist um prest, sem annars er nœr óþekktur. Og svo var um allan þorrann, þeir hurfu af hólmi ón þess að neitt vceri um þó skróð. En að varða hins óþekkta prests, ef slíkur vœri til, mcetti þjóðin leggja gildan þakkarsveig ó afmœlis- óri sínu. Engir kunna að þakka það svo sem vert er, að Kristur hefur verið boðaður í þessu landi, að Kristur hefur verið athvarf, hœli og styrkur, að andi hans barst um landið og að hann hef- ur fengið að frjóvga og göfga íslenzk- an anda, að ríki hans hefur lýst °9 lyft þjóðarsól. En ófyrirsynju heldui þjóðin til afmœlis síns, ef það gei"ir hana ekki skyggnari ó bendingar sögunnar og hirðusamari um þ° ' sem hún hefur þegið dýrast ó förnum vegi. Þegar Skólholti var skilað aftur 1 hendur kirkjunnar fyrir 11 órum, Pa mœlti só, sem fór með umboð þin9s og þjóðar við þó athöfn, Bjarni Be,‘e 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.