Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 49
tagsins. Þessar stúlkur vilja fá tilgang °9 fyllingu í líf sitt með því að gefa Guði ailt. Þœr yfirgáfu fyrri stöðu Sir|a, heimili og framtíð, sem svo er nefnd, og helguðu líf sitt algjörlega ^inum aumustu allra aumra manna. Hvernig er hœgt að fórna þessu óllu og gefa svo mikið? Frá þeim de9i, sem þœr tengjast systrareglunni, í-’ó er miklum tíma varið til þess að Málfa systurnar í anda og lífshátt- UrT1 reglunnar. Þetta er fagurlega sett fram í stofnskrá. Þessi stofnskrá er viljj Guðs, ritaður handa þeim. -i^fnframt hinni andlegu þjálfunverða '3cer að fara I fátœkrahverfin, því að Vlnnan meðal hinna fátœku, og kynn- in Qf kjörum þeirra, er hluti af reynslu- tlfna hinnar nýju nunnu. Þetta er sér- st<£tt fyrir þessa systrareglu, því að hestum öðrum klausturreglum fara 'nar nýju nunnur ekki út á meðal fólk: s a reynslutíma. Þessi háttur er á atður til þess að þœr verði fœrar um skilja heitið um algjöra fórn fyrir 'na fátceku og aumustu allra manna. þý fórn Kristi til handa, sem er í gerfi 'nna niðurbeygðu og yfirgefnu, Þœr Verða að horfast í augu við hrjúfan Veruleika, svo að þcer viti, hvernig lífi eirra verður háttað. Þegar þœr vinna e'f sitt þurfa þœr að vita, hvað það l^1" standa augliti til auglits við V6'St,' ^óningi hinna vesœlustu, jafn- '24 stundir sólarhringsins sam- * ef nauðsyn krefur. Til eru þœr, 171 ekki treysta sér til þessa, en þœr mia9 fáar, sem hafa sagt skilið fl' systraregluna. Þcer verða taldar á ^Qrum. Hitt er stórkostlegt, að svo r9Qr hofa reynzt trúar allt frá upp- hafi, þrátt fyrir hinn harða reynslu- skóla. Þetta starf var þeim ögrun — þœr vildu gefa allt og vildu ganga á hólm við hina mestu erfiðleika. Þœr verða að lifa hinu harða óbrotna lífi til þess að duga í þessu starfi. Starfið verður að vera þeim eins og birting þess kœrleika, sem þœr bera til Guðs. Það skal sýnt með því að auðsýna hinum örbirgu kcerleika. Andi regl- unnar birtist í því að fœra sig Guði að fórn, í gleði, kœrleika og trausti. Systurnar verða að vera endurskin gleði Krists í starfi sínu, öðruvísi er ekki hœgt að þola áreynslu þess. Sé starfið aðeins nytsamt, en fœrir enga gleði þeim, sem inna það af höndum, munu hinir aumu vesalingar aldrei heyra kall Guðs um að koma til hans. Þeir verða að fá vissu um kcerleika systranna til þeirra. í þessu starfi dug- ir ekki hryggðarsvipur né hryggðarfas, það veldur aðeins auknum einmana- leik og vesöld meðal þessa hrjáða fólks. Þetta fólk skortir ekki svo mjög efnislega hluti, heldur það, sem syst- urnar veita þeim: umhyggju. Móðir Teresa segir það reynslu sína í þau tuttugu ár, sem systurnar hafi starfað, að hinn versti sjúkdómur sé sá, að finna sig umhyggjulausan og afrœktan. Lyf eru til núorðið við holdsveiki, berklum og mörgum öðr- um sjúkleika, en lyf gegn einmana- leika og vitundinni um að vera yfir- gefinn af öllum er ekkert til, nema fórnandi og fúsar hendur og kœrleiks- rlkt hjarta, sem lýtur niður og ber um- hyggju fyrir þeim, sem þessa þarfn- ast, eins og þeir vceru Kristur (sbr. Matt. 25). 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.