Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 59
Þeir byggðu hér ó bökkum árinnar einn bústað traustan handa munkum fáum. Um aldaraðir unað fundu og skjól og ennþá glögg við merki þeirra sjáum. Af kalki strandar, sandi, líka leir og lúðum steinum — skammt frá mylludýi, þeir byggðu hús það, er við sjáum öll. Með undrahraða reis hér Drottins vígi. En þó að munkar héldu héðan burt, að hálfu klaustrið vœri lagt í eyði, þá stendur húsið enn sem trúartákn, á tígulsteina skín enn sól í heiði. Hvar messusöngsins hljómar heyrðust fyrr og hófu sig til hvelfingar og boga, hér syngur nú hinn nýi söfnuður og nœr að glœða hjartans trúarloga. En allt í kringum kirkju og myllutjörn hér kom að því, að risu hús af grunni. Við þröngar götur lengi lifði þjóð, er lán og gleði hlaut af tilverunni. Við ást og fœðing, einnig dauðastríð, við öran markaðsglaum og kyrrar nœtur. Á meðan plógur tímans taumlaust sker sín tákn — og þau í sálu festa lœtur. Einn staður Guðs varð allur auðug jörð, varð akur, hérað, blettur, höll og staður. í friði hér við festum rœtur vel, við fundum margt, er girnist sérhver maður. Svo göngum við með gleði veginn fram, en gamla tímann vanrœkjum þó eigi. Við skulum cetíð leggja því allt lið, er Ijósið tendrað fœr á mannlífs vegi. Auðunn Bragi Sveinsson íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.