Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 82
nú kemur við sögu, og helgunarstund- in er tegnd við í Austurkirkjunni, bœn- arákall, sem í lítúrgíunni nefnist epi- klesis. Uppruni epiklesis Epiklesis merkir ákall, yfirkall eða íkall. í hinni klassisku mynd er þetta ákall svo framsett: Faðirinn er beð- inn að senda heilagan anda yfir (eða í) efnin til að breyta þeim í blóð Krists. Heilagur andi breytir efnunum í líkama og blóð Krists. Hér verður það hin þriðja persóna guðdómsins, sem verður verkandi. Hin orthodoxa epiklesis er fyrst nefnd í trúfrœðslukveri Kyrilosar í Jerúsalem (um 348). Þar segir: Vér áköllum Guð, sem mennina elskar, að senda sinn heilaga anda yfir það, sem liggur frammi fyrir hon- um, að hann geri brauðið líkama Krists og vínið blóð Krists, því að hvað eina, sem heilagur andi hefur snert, er helgað og umbreytt. 4) Þannig greinir Kyrilos í Jerúsalem frá epiklesis í þeirri lítúrgíu, sem hann hafði um hönd í Jerúsalem. Það er rík ástœða til að eigna Kyrilosi þessa nýjung, því að Jerú- salem er miðstöð lítúrgískrar þróunar á þessum tíma. Frá Jerúsalem er þetta ákall komið inn í aðrar lítúrgíur Aust- urkirkjunnar. Hvers vegna er þetta ákall einangr- að við Austurkirkjuna? Ýmsir hafa svarað því, að þetta ákall sé ekki einangrað við Austur- kirkjuna, heldur hafi það verið í Vest- urkirkjunni, en fallið niður. Þessi skoð- un má nú heita algjörlega úr sögunni. Mgr. P. Batiffol, franskur frœðimaður í kirkjusögu og lítúrgíu mun fyrstur hafa kveðið upp úr með það, að epi- klesis, ákall heilags anda yfir (eða 0 efnin, svo að þau verði líkami og blóð Krists, sé hvorki upprunaleg né almenn í hinum ýmsu lítúrgíum.5 Þessi skoðun hefir fengið mikið fylgi á síðustu áratugum. Áður en Mgr. P. Batiffol kvað upp úr með þessa skoð- un höfðu ýmsir lítúrgíufrœðimenn álit- ið, að epiklesis hefði verið uppruna- legur þáttur í lítúrgíu gjörvallrar kirkj- unnar. Til stuðnings þessu bentu þeir m. a. á kirkjuskipan, sem kennd er við Hippolytus biskup í Róm (um 217) og nefnist Traditio apostolica.0 Þetta rit lýsir lítúrgíu Vesturkirkjunnar á 2. öld í megin atriðum. Verður þessu riti og staðhcefingunni um epiklesis gerð nokkur skil. Bœn um yfirkomu andans í þakkargjörð Hippolytusar í niðurlagi þakkargjörðar þeirrar, sem Hippolytus birtir, er bœn um yfirkomu andans. Þetta rit er elzta heimild‘n um lítúrgískan texta þakkargjörðar- innar í Vesturkirkjunni. Fram yfir síðustu aldamót álit° menn, að þetta rit vceri glatað. P° verður það, að tveir vís indamenn leiða það í Ijós, að egypzt ritsafn, er nefnt var „Hin egypzka kirkjuskipan" hafði að geyma rit Hippolytusar, Tra d i110 apostolica. Þessir vísindamenn voru E. Schwartz í Strassburg og Doní1 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.