Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 9

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 9
^9 áfram liggja sporin. Margir Þeirra( sem hér eru saman komnir nú, 'Jiunu að öllu eðlilegu lifa það, að íslenzk kristni full ni sín þúsund ár. ^nstni er að vísu eldri í landinu en ÞQð. Kristur nam hér land í öndverðu með þeim, sem beinlínis vegna áhuga S|ns á þvi að kynna nafn hans og r'ki, fundu landið fyrstir. Þeir mœltu ®^ki á vora tungu. En þeir kunnu ristið bœnamál, þeir þekktu lífsins °rð. Og þeir sögðu þau tíðindi helzt þessum fjarlœgu furðuströndum, Qð hér verður ekki nótt á vorin. , ir>e'r hurfu frá, eins og kunnugt er. ára er þess að minnast, er ar tekinn upp að nýju og iðförli fór með „dóm inn yra" á vit frœnda sinna og landa og það kristniboð, sem leiddi til þess, a kristni var lögtekin eftir tvo áratugi. nnan fárra þráðurinn \ ^orvaldur \ irl<Ían og sagan Mörg er sú minning, sem rís af f|'Upi ^ 1 alda. Kirkjan á hlut að þeim estum. Og sumar hinar mestu eiga l S þ°star upptök sín hjá henni. Þar e*. n®st „þau tíðindi, er bezt hafa |/. '. a íslandi, að landið varð allt ^ 'stið og allt fólkið hafnaði fornum re^Una®i /' eins og listamaður sá, er A|'i <^unniaugssögu, kemst að orði. drei verður það rakið til grunna né hv S ukUm augum birt að fullu' ið Q' stin hirkja hefur verið og gef- v'rki l ,tr'ði aldanna, hvert varnar- Vrnisl- Un VQr gegn þeim áhlaupum arS>ð að þe; he|gað e9s kyns, sem landsmenn hafa mceta. Þáttur hennar í mótun ar þjóðmenningar, sem hefur °ss lífsrétt þjóðar, er auk held- ur mikils til órakinn og oft vísvitandi hulinn þögn eða staðlausum stöfum. Mér er minnisstœtt, þegar einn kunnasti sagnfrœðingur landsins, Björn Þorsteinsson, snerist fyrir nokkr- um árum til varnar opinberlega gegn grunnfœrri sögutúlkun af slíku tagi. Þá skrifaði hann: ,,Ég veit ekki betur en að við íslendingar höfum þegið siðmenninguna af heilagri kirkju, og flest það, sem við teljum okkur til gildis, sé frá þeirri stofnun komið. Ég veit ekki betur en að drengskapar- hugsjónir íslenzkra fornbókmennta hafi orðið fyrir kristnum áhrifum, eins og flest annað, sem okkur þykir til um í fornum frceðum . . . Við getum verið eins heiðnir eða hálfkristnir og hverjum líkar, en hástemmd rómantík um heiðnar drengskaparhugsjónir víkinga er œrið varasöm á síðari hluta 20. aldar." „Vér jslendingar er- um engir menn til þess að lítilsvirða fornhelgar stofnanir." Kirkja íslands fer ekki halloka fyrir dómi þjóðarsögunnar, þegar dœmt er af þekkingu og viti. Hitt er heldur, að samfylgd hennar með landsmönn- um er, þegar alls er gœtt, stœrst allra þakkarefna íslenzkrar þjóðar á af- mcelisári. Einstakir atburðir og fáein nöfn eru nœg vísbending um þetta. Ég nefni eldmessuna á Kirkjubœjar- klaustri og sr. Jón Steingrímsson. Minning þess viðburðar og manns hefur maklega verið heiðruð á ný- liðnum þjóðhátíðardegi. Og víst er það, að sr. Jón lýsir afstöðu mikils þorra allra presta á öllum tímum, þegar hann lýsir því, hvernig honum veittist jafnan þegar verst horfði fyrir Guðs almœtti „frískur og nýr móður 103

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.