Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 87
hygli, að gerðin er þakkargjörð.
Því að þetta bendir til hinnar sameig-
inlegu hefðar.
í Tómasargjörningum eru einnig
tvcer lýsingar. Þœr eru með sama
sniði og þœr í Jóhannesargjörningum,
en þar er helgunarbœnin ekki þakkar-
9i°rð, heldur er andinn ókallaður. (
fVrri lýsingunni er stutt bœn eftir
bergingu:
Megi þessi evkaristia verða þér til
^Virgefningar synda . . . og megi þessi
evkaristía verða yður til lífs og hvíld-
aren ekki til ófellis.
' síðari lýsingunni er bœnin hnýtt
aftan í sjólfa helgunarbœnina:
fat krafta blessunarinnar koma og
StQðfestast í þessu brauði, svo að a11-
ar þœr sólir, er neyta af því megi
reinsast af synd um.
^er krycfchr a því, að þessi bœn er
a fá sess í niðurlagi sjálfrar helgun-
ar ^enarinnar. f þessari bœn er beðið
arn krafta blessunarinnar í brauðið og
Þaðan skulu þessir kraftar í þá, er
neyta.
,e.Ss her na að minnast, að Tómas-
rg|órningar eru samtímaheimild
raaitio apostolica. Þar er og bœn um
, 'ngu andans í fórnina og þaðan
i, ' er neyta. Staða bœnarinnar er í
I a Urn ritunum hin sama. Þetta bend-
UriSarnt ekki til sameiginlegrar þró-
r 1 Austur- og Vesturkirkjunni
•j-6tta dendir til þess umhverfis, sem
, oditio apostolica á við að
flut • °Ua 1 Austurkirl<iunni. Þangað
tist þetta rit, en hafði
engin
bein áhrif í Vesturkirkjunni eins og
sjá má, þegar vér kynnumst þar gerð
þakkargjörðarinnar í 4. aldar heim-
ildum. Þessi niðurlagsbœn hjá Hippo-
lytusi ber öll einkenni 4. aldar um
stöðu og gerð í Austurkirkjunni,
þótt á þeirri þróun brýddi þegar á 3.
öld með gnostikum í sýrlenzku um-
hverfi, að bœnin fái sess í niðurlagi
helgunarbœnarinnar eins og hér sést
í seinni lýsingunni í Tómasargjörning-
um.
Epiklesis í bœnabók Sarapions
Vér veittum því eftirtekt, að bœnin
í síðari lýsingu evkaristiunnar í Tóm-
asargjörningum hefir orðalagið um
krafta b I es s u n a r i n n a r ( sem
koma skuli og staðfestast í brauðinu.
Þetta minnir mjög á orðalag í
epiklesis bœnabókar Sarapions bisk-
ups í Thumis í óshólmum Nílar (um
350), sem er samtíma heimild við trú-
frœðslukver Kyrilosar í Jerúsalem (um
348). Hjá Sarapion er þessi epiklesis
í frumstœðari búningi en hjá Kyrilosi,
þótt sennilega liggi hið sama til
grundvallar. Epiklesis hjá Sarapion er
þannig:
Ó, Drottinn kraftarins, fyll þessa
fórn með krafti (dynamis) þínum . . .
Ó, Guð sannleikans, lát þitt heilaga
Orð (Logos) koma yfir (epidemesato)
þennan kaleik, að hann verði blóð
sannleikans, og lát þú alla, er neyta
meðtaka lyf lífsins . . . Þvi að vér
höfum ákallað nafn þitt.20)
Þetta er beiðni um guðlegt efni í
181