Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 97

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 97
^efir gjört oss hœfa til aS vera þjóna nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda." (||. Kor. 3:5—6) hetta er sett fram í vígslunni, þegar biskupinn biSur GuS um gjöf hins Heilaga Anda og leggur hendur yfir V|9sluþegann sem ytra tákn um þessa veittu gjöf. Þar eS embcettiS er handa Sarnfélaginu og tilheyrir samfélaginu, °9 sömuleiSis vegna þess aS vígslan er athöfn, sem áhrœrir alla kirkju ^yðs, þá er þessi bœn beSin og hend- Ur lagðar yfir í nánum tengslum viS evkaristiuna og umlukt henni. 15 I Þessari sakramentölu athöfn er GuSs 9|óf veitt þjónunum (ministers) meS Vdrheiti um náS GuSs í verki þeirra °9 helgun þeirra. Þjónusta Krists er Sett þeim fyrir sjónir sem fyrirmynd Pjónustu þeirra. Heilagur Andi inn- Sl9lar þá( sem hann hefir valiS og nelgað. Svo sem jesús hefir samtegnt sér 'r^iana, svo aS hún verSur ekki aS- ?re'nd frá honum, og svo sem GuS a. ar alla til œvilangrar lœrisveins- Stoðu, þannig eru gjafir GuSs og köll- Un ^ans óafturkallanlegar. Þess vegna VerSur vígsla ekki endurtekin í kirkj- Urn vorum. 16 D ^ þ Pfestar (presbyters) og djáknar l^ru vígSir af biskupi. ViS vígslu prests eru ^ ^e'r Prestar' sem viSstaddir asamt biskupinum, hendur yfir vígsluþegann og gefa svo til kynna sameiginlegt hlutverk, sem þeim er á hendur faliS, í vígslu nýs biskups leggja aSrir biskupar hendur yfir hann, er þeir biSja um gjöf Andans til handa embœtti hans og meStaka hann þannig í samfélag þjónustu þeirra. Vegna þess aS þeim er trúaS fyrir tilsjón meS öSrum kirkjum þá merkir þessi þátttaka í vígslu nýs biskups, aS hann og söfnuSur hans eru í samfélagi kirknanna. Auk þess sem biskuparnir eru fulltrúar kirkna sinna í trúmennsku viS kenningu og hlutverk postulanna og sömuleiSis meSlimir í samfélagi biskupanna, þá tryggir þáttaka þeirra einnig hiS sögulega framhald þeirrar kirkju svo sem kirkju postulanna og röS biskupanna allt til hins upprunalega postullega embœtt- is (ministry). Samfélag kirknanna í boSun, trú og helgun um allar aldir fœr þannig tákn sitt í biskupinum og er varSveitt í honum. Hér eru samantekin höfuS- atriSi þess, sem felst í arfleifS kirkna vorra um vígslu og postullega vígslu- röS (apostolic succession). 17 Niðurlag Vér erum fullvita um athugasemdir þœr, sem dómsniSurstöSur Rómversk- katólsku kirkjunnar fela í sér um vígsluembœtti Anglikönsku kirkjunnar. Hugmyndaþróun í hinum tveim kirkj- um um eSli kirkjunnar og eSli vígslu- embcettisins (the ordained ministry), — eins og þaS er sett fram í þessari 191

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.