Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 91

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 91
Knsts, svo að skaparinn, andinn, megi uPpfylla orð þíns elskulega sonar." 25) Þessi bœn er epiklesis í hinni klass- isku merkingu. Hins vegar veit ég ekki hvort nokkur sérstök helgunarstund er fengd þessari bœn að skilningi þeirra. Þetta brœðrafélag í Taize, sem er sProttið úr kalvínskum og lútherskum larðvegi, leggur hina mestu áherslu a einingu allrar kirkjunnar. Af þeim sökum er ekki óeðlilegt, að þeir hafi þennan þátt í lítúrgíu sinni til að þókn- ast Austurkirkjunni. Hins vegar var ekki ástœða fyrir ^inar vestrœnu kirkjur, að taka þenn- an þátt upp, Hann var ekki uppruna- jegur eins og Mgr. Batiffol staðhœfði, eidur fjórðu aldar fyrirbœri, Vestur- TlL ATHUGUNAR ' Justinus píslarvottun I. Apol., kap. 65,66,67. HiPpolytus: Trad. Ap. 23:1. Irenus: Adversus Hœreses IV: 18,6. 2 De Sacram., IV:4.14. De Mysteriis IX:52. 2 5iá G. Dix: The Shape of the Liturgy (Dacre Press) 1954, bls. 179 F. E. Brightman: Lit- ur9ies Eastern and Western (L. E. W.) Oxford 1896, bls. 278. Cat. V:7. F. L. Cross, St. Cyril of Jerusalem's L®ctures on the Christian Sacraments. The Procatechesis and the Five Mystagogical Catechesis (S. P. C. K.) 1951. Fortescue: The Mass, Longmans 1937, bls. 147. Dix: The Apostolic Tradition (Trad. ap), S' p- C. K. 1937. ^9r- L. Duchesne: Christian Worship, S. P. C- K- 1956. Sjá Appendix, neðanmálsgr. 2, bls. 524. tlber die pseudo-apostolischen ^ ^irchenordnungen. 1 Text and Studies, vol viii, No. 4. (Cam- bridge 1916) 9 Trad- ap. 4:12. kirkjan hverfur því ekki til hins upp- runalega með því að taka epiklesis upp í lítúrgíur sínar. Svo hefir þó viðborið, þvi að róm- verska kirkjan hefir tekið saman þrjár helgunarbœnir (prex eucharistica) eftir Vaticanþing II og er epiklesis hluti þeirra allra. Þessi tilbreytni er áreið- anlega tilkomin vegna einingarvið- leitni kirknanna og varla blöðum um það að fletta, að þetta er gjört til að þóknast Austurkirkjunni. Enska kirkj- an fór aðra leið. Hún miðar við að helgunarbœnin sé þakkargjörð með föstum bœnarefnum eins og var í gjörvallri kirkjunni á fyrstu öldum og hefir því ekki epiklesis í tilraunalít- úrgíum sínum enn sem komið er. 10 De Sacram. IV:21. 11 dei: ekki í núverandi canon missae. 12 Mohlberg, Sacramentarium Gelasianum, Roma 1960, bls. 184. 13 Sjá A. Fortescue: The Mass, bls. 140—168. 14 Cat. V:7: 15 G. Dix: The Apostolic Tradition, bls. LVII. 16 E. C. Ratcliff: Journal of Eccl. Hist., vol. No. 2, bls. 130. 17 I. Clem ad Cor., 34:6—7, J. B. Lightfoot: Clement of Rome, London 1890. 18 Demonstr. 10, J. A. Robinson: St. Irenaeus, The Demonstrations of the Apostolic Preach- ing, London 1920. 19 M. R. James: The Apocryphal New Testa- ment, 1 924, Acts of St. John kap. 1 00—1 1 0, bls. 266—268, kap. 85, bls. 250, Acts of St. Thomas, kap. 49—50, bls. 388. 20 G. Dix: The Shape of the Liturgy, bls. 164. 21 F. E. Brigthman: L. E. W., bls. 132. 22 ibid., bls. 329. 23 infra, bls. 179. 24 F. E. Brigthman: L. E. W., bls. 287. 25 Eucharist at Taize, Faith Press. 1 963, bls. 46. 185

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.