Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 46
MóSir Teresa:
„Ekki er mögulegt að vera boðandi nema
vera tilbiðjandi. Við verðum að skynja
eininguna við Krist eins og hann er eitt
með föðurnum. Starf okkar er því aðeins
starf sendiboðans í sannleika, er við leyf-
um honum að starfa í mœtti sínum, 1
þró sinni, í kœrleika sínum . . . Við eig-
um að lifa í einskœrum kœrleik, ein-
skœrri trú, einskœrum hreinleika sakir
hinna fátœku, sem við þjónum."
Dagur nýrrar köllunar
Svo bar það við hinn 10. sepfember
1946, að hin unga Loretonunna var á
leið til Darjeeling með járnbrautar-
lestinni. Erindið var að eiga þar
nokkra kyrrðardaga.
Þá var það, sem hún heyrði ka11
Krists öðru sinni um að yfirgefa allt
og fylgja honum inn í fátœkrahverfin
og þjóna þar hinum aumustu allra
manna. Þetta var hans vilji án alls efa.
Þarna beið hennar verk, sem hann
vildi láta vinna. Til þess að geta helg-
að sig þessari köllun taldi hún sig
140
þurfa að yfirgefa Loreto-regluna. Þa^
var erfitt. Klaustrið stóð á fögrum °9
friðsœlum stað og mikil eftirsjá a
samfélaginu á slíku heimiii.
Ekki var hikað. Hún sótti um
lausn
undan klausturheiti. Erkibiskupinn
Calcutta veitti henni þá lausn. Síðan
þurfti að skrifa til Rómar með sani
þykki þessa sama erkibiskups og a
alforstöðununnu reglunnar. Yfinge
klaustrið gat hún ekki, þar ^un
hafði unnið öll klausturheit, nema
páfinn, sem þá var Píus XII, leys