Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 4
Efni
Bls. 195
— 196
— 197
— 199
— 215
— 223
— 225
— 226
— 227
— 229
— 235
— 246
— 254
— 257
— 260
— 265
— 269
— 280
Jesús. Síra Hallgrímur Pétursson.
Mynd: Ur Hallgrímskirkju í Saurbœ 6 Hvalfjarðarströnd.
Só deyr ei, sem heimi gaf lífvœnt Ijóð. Dr. Kristján Eldjám.
Móðurmál og krossins orð — um landið hér. Spjall við biskup íslands. G. Ol. Ol. skráði.
Passíusálmarnir — Guðspjall Islendinga. Sr. Jón Einarsson.
Um sköpun heimsins og Krists hingaðburð. Sr. Hallgrímur Pétursson.
Um heimsins brigðlyndi. Sr. Hallgrímur Pétursson.
Iðrunarbœn. Sr. Hallgrímur Pétursson.
Nokkur vers úr andlátssálmi. Sr. Hallgrímur Pétursson.
Þœttir um Biblíuna:
Brauðið brotið. W. A. Visser't Hooft.
Endurheimt traust. Dr. G. H. Wolfenberger.
Um biblíulestur. Jóhannes Tómasson.
Svipmyndir úr sögu íslenzku kirkjunnar. Sr. Jónas Gíslason, lektor.
Utanstefnusaga IV. G. Ól. Ól.
Um predikunina. Sr. Gunnar Kristjánsson.
Sr. Skarphéðinn Njálsson Pétursson. — Minning. — Sr. Fjalar Sigurjónsson.
Loftur Bjarnason, útgm. — Minning. — Sr. Jón Einarsson.
Kveðja úr Hvalfirði. Sr. Jón Einarsson.
Orðabelgur.
Frá tíðindum.
Guðfrœðiþáttur: Af kenningu Lúthers um sakramentin. Sr. Valgeir Ástráðsson.
Síra Jónas Gíslason var á s. I. ári skipaður lektor
í kirkjusögu við Guðfrœðideild Háskóla Islands.
Síra Jónas er fœddur 23. nóv. 1926. Hann lauk
kandidatsprófi í guðfrœði hér heima árið 1950,
en stundaði síðan framhaldsnám í Noregi. Hann
tók prestsvígslu 15. febrúar 1953 og var sóknar-
prestur í Vík í Mýrdal um áratug. Hann starfaði
sem sendiráðsprestur í Kaupmannahöfn á árunum
1964—1970, en var síðan skipaður sóknarprestur
í Grensásprestakalli. Sr. Jónas hefir lengi lagt stund
á kirkjusögu og ritað allmikið um sögu íslenzku
kirkjunnar. í þessu hefti Kirkjurits birtist athyglis'
vert erindi hans um upphaf íslenzkrar kristni og
menningar. Koma þar fram sjónarmið, er lítt hafa
verið rœdd.