Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 5

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 5
JESUS Úr laugardags ifikun Merkilega skín þú mér fyrir sjónum, minn Herra Jesú, í þessari sjöunda dogs hvíldinni þíns himneska föður. Þar hvíldist Faðirinn í sinni speki °9 forlystaði sig með guSdómlegri gleSi i sínum vísdómi. ÞaS varstu °9 ert minn Herra Jesú, þú eilífa spekin og vísdómurinn FöSurins. Þó hvíldist þú, spekin GuSs, í FöSurins brjósti, forlystandi bœSi hann og þig 1 hans og þinum verkum. Þó hvíldist Heilagur andi í FöSur og syni for- lystandi sig í þér, þú spekin GuSs, og þig aftur forlystandi í sér meS smum lífgunar krafti, lifandi og frjósamar gjörandi allar skepnur. Minn Herra Jesú, vertu hvíld og forlysting minnar sólar og míns hjarta. Drag þú mitt sinni og hjarta fró holdlegum vellystingum. Lóttu mig ekki leita sólu minni hvíldar hjó neinum jarSneskum hlutum. Vertu hvíld minni samvizku, þó hún vegna syndanna verSur órósöm. Vertu hvíld minni sólu, þó djöfull, dauSi og synd vilja hana ónáSa. Vertu mín hjart- cins og hugar hvíld, þá ég finn ekki meir huggun né hvíld hjá mönnun- U|'i eSa heimi þessum í mínum ánauSum. Gef þú sálu minni eilífa hvíld d himnum og unn þú af náS þinni líkama mínum hvíldar í GuSs barna re|t a jörSunni. Hvíldu jafnan í mér, svo eg megi œtíS hvílast í þér. Þu befalaSir heilagan aS halda þinn hvíldardag. Kenndu mér þá þína skikkun aS gjöra. Gef þú mér kraft og styrk aS gjöra þaS þú befalar, °9 befala mér svo aS gjöra, hvaS þú vilf. Vertu alla tíma sjálfur mín retta og sanna hvíldar dags helgun. Og helga mig í þínum sannleika. Þ*tt orS er sannleikur. Þú hefur hvíldardaginn sjálfur blessaS. VarSveittu rn,9' svo ég ekki á hvildardaginn bölvi né bölvunarverkin vinni. StaS- festu yfir mér þ^ blessun, hvörja þú lœtur boSa á öllum hvíldardögun- Urn í þínu blessaSa Evangelio. Láttu mig vaka og sofa, lifa og deyja, ''inna og hvílast undir þeirri blessun meS hvörri þú lœtur hvörja hvíldar- a9s þjónustugjörS endast. Látfu mig meS þinni blessun blessaSan enda mín dagsins, vikunnar og œvinnar verk. Láttu mig og sjálfan, þinni essun blessaSan, sjá þig og heiSra þig í eilífri vegsemd, þú blessaSi esú, eilífrar dýrSar ódauSlegur kóngur. ''Hien. etaglegri iðkun af öllum Drottins dagsverkum eftir sr. HALLGRÍM PÉTURSSON 195
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.