Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 8

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 8
En framar öllu minnumst vér hans fyrir sálmaskáldskap hans og önnur andleg Ijóð, með Passíusálmana sem hinn hœsta tind. Það er hin mikla gjöf hans. Svo segir í fornum skáldamálum, að orðstír deyi aldrei, hveim er sér góðan getur. Vel ort, en meir af óskhyggi1-1 en raunsœi. Svo fer um flesta, að orðstír þeirra, þótt góður sé, deyr engu síður en fé og frœndur. Gleymskan og þögnin eru oft fljótar að vinna sitt verk. En annað skáld hefur sagt, og með meiri sanni: Sá deyr ei, sem heimi gaf lífvœnt Ijóð. Séra Hallgrímur er fagurt dœmi þess. Þcer kynslóðir eru margar, sem gengið hafa allrar veraldar veg síðan hann var á dögum. En hann hefur lifað með þeim öllum og lifað þœr allar og hann lifir enn, af því að hann gaf þjóð sinni lífvœnt Ijóð, öllum öðrum fremur. Skáldskapur Hallgríms Péturssonar er vígður þáttur í arfi vorum og óaðskiljanlegur íslenzkri menningu. Sú er hin fyrsta skylda vor að gera oss grein fyrir þessu, er vér viljum sýna minningu hans rcekt og sóma. En af sömu rót er það einnig runnið, að reist hefur verið þessi fagra minningarkirkja, þar sem nú erum vér. í sama skyni er og risin af grunni hin mkla Hallgrímskirkja í Reykjavík, og einmitt í dag hefur hornsteinn hennar verið lagður fyrir tákns sakir. Og til þess að heiðra minningu séra Hallgríms hefur verið efnt til þessarar hátíðarguðsþjónustu og samkomu hér í Saurbce í dag, hér þar sem andi skáldsins reis hcest í lifanda lífi hans og þar sem moldir hans hvíla. Vér, sem hér erum saman komin munum nú ganga að legstað hans og leggja þar blómsveig til þess að minnast þannig á táknrcenan hátt gjafar, sem hann fcerði oss og þeim, sem á undan oss hafa far'^ um þriggja alda skeið. Á þeim sveig standa þessi orð: Séra Hallgrímur Pétursson. 27. október 1974. — Þökk og virðing íslenzku þjóðarinnar. 198 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.