Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 9

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 9
Mófiurmál og krossins orð - um landifi hér Spjall við biskup íslands Á þessu ári eru liSin rétt 170 ár frá stofnun Hins brezka og erlenda Biblíufélags. Svo gild’ur er þáttur þess í kristnilifi samtímans og kristni- boðssögu, að vart verða aðrir gildari fundnir. Hið íslenzka Biblíu- félag er aðeins ellefu árum yngra og verður því 160 ára á nœsta ári, ■— elzt þeirra félaga, sem nú eru við lýði á íslandi. Saga þess er að sjálfsögðu saga af fáum og févana mönnum, en einnig saga Guðs ofðs og ríkis á íslandi og því hin merkasta. Fullyrða má og, að fé- lagið sjálft sé hið merkasta, — e. t. v. hið merkasta á íslandi. Verðugt vœri, að hver kristinn íslendingur vœri þar félagi og legði nokkuð »il af efnum sínum. Á þessu hátíðarári er félagið þó enn mjög fámennt °S fáum hugleikið, að því, er virðist. Hér fara á eftir svör biskups og forseta Bibliufélagsins, herra Sigur- bjarnar Einarssonar, við nokkrum spurningum, er varða félagið og sitthvað fleira því skylt og óskylt. Samtal biskups og spyrjanda fór fram á heimili biskups 10. október s. I. Er biskupi hér með þakkað. Megi þessi töluð orð efla Guðs ríki á íslandi' 199

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.