Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 10

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 10
200 I. Kirkjan — Grundvöllurinn og hyrn ingarsteinninn — Alkirkjuróðið — Leuenbergkonkordian Spyrjandi: [ hirðisbréfi þínu, „L[ós yfir land". er allmikið fjallað um, hver kirkjan sé. Þar er þessi lýsing hennar einna fyrst á níundu síðu; „Hún hefur að grundvelli postulana og spámennina, en Krist Jesúm sjálfan að hyrningarsteini. Hún rís á grunm þeirrar Guðs köllunar og fyrirheita, sem er uppistaðan í lífi og reynslu ísraelsþjóðarinnar. Hún stendur a grundvelli þeirra, sem sáu fyrirheitm rcetast, voru vottar að lífi, dauða og upprisu Jesú Krists. En hann sjálfur er hyrningarsteinninn." — Hin fyrsta spurning varðar þessi orð: Er kirkjan söm, grundvöllurinn samur og hyrn- ingarsteinninn einnig að fenginn1 reynslu af biskupsdómi liðin ár? Biskup: Já, þessi grundvöllur hag9' ast ekki- Og það. sem ég segi þarna um eðli kirkjunnar er óbreytt og getur ekki breytzt að mínu áliti. Eins er um annað, sem ég segi í þessu hirðis- bréfi. Ég held ég gœti örugglega sagf það allt einnig í dag, þótt ég kynnl að segja það öðruvísi nú en þa- Spyrjandi: Af þessum orðum þínum í hirðisbréfinu má ráða, að þú te^r Ritninguna grundvöll kirkjunnar. það í huga langar mig að spyrja Þ'9 álits á einingarviðleitni Alkirkjurá ins. Er hún ekki komin nokkuð út Lyar mörk, þegar hún teygir sig jafnvel^ manna, sem ekki játa kristna tru- jk

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.