Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 12
Og árangurinn er sem sag.t þessi nið- urstaða, sem er kennd við Leuenberg, og má segja, að hún sé eins konar skýringarrit við játningar siðbótar- innar. Æði margar kirkjur hafa þegar lýst yfir fylgi sínu við þessa niður- stöðu, þ. e. a. s. hafa lýst yfir því, að þcer fallist á þessa túlkun á við- horfum og að þœr líti svo á, að þess- ar kirkjur geti fylgzt að á grundvelli þessarar niðurstöðu, opnað dyrnar hver fyrir annarri innan ákveðinna marka. Þetta þýðir ekki það, að tilgangur- inn sé að fella hinar fornu játningar siðbótarinnar úr gildi. Þcer eru eftir sem áður í gildi. Lútherskir standa áfram á grunni sinna játninga og reformeraðir einnig. En Leuenberg- konkordían er tilraun til þess að skýra þau atriði, sem helzt hafa valdið vafa og ág.reiningi í þv! efni. íslenzka kirkjan hefur enn ekki tekið afstöðu til þessarar játningar. Málið er til- tölulega lítið áleitið hér hjá okkur, vegna þess að við höfum ekki verið í þeirri aðstöðu, sem ýmsar aðrar kirkj- ur hafa verið í: Að lifa í sambýli við reformeraða. Málið knýr ekki á hjá okkur, og við höfum tiltölulega lítinn sögulegan rétt til þess að tala með í þessu sambandi- Hinar Norðurlanda- kirkjurnar hafa ekki sagt síðasta orð sitt í þessu heldur. II. Ritningin og íslenzkt kristnilíf — HvaS um íslenzka predikun? — Eru íslenzkir prestar biblíufastir? — Er Biblían lesin á íslandi? — BiblíufélagiS og framtíð heims 202 Spyrjandi: En hvað nú um íslenzkt kristnilíf? Er sess Ritningarinnar I kirkjulífi á (slandi slíkur, sem henni ber, ef litið er til orðanna ! Ef. 2,20., sem þú vitnar til ! hirðisbréfi þínu? — Hvað um íslenzka predikun fyrr og síðar? Hvað um íslenzka heimilisguð- rœkni? Biskup: Það hefur löngum verið álit manna, að Bibllan hafi ekki verið mik- ið notuð meðal alþýðu manna á ls- landi. Og staðreynd er það, að hún var I tiltölulega fárra manna höndum lengi vel. Það er ekki fyrr en kemur fram á siðustu öld, sem hún verður nokkurn veginn í fœri við almenning’ Þegar Henderson fór hér um landið og dreifði Biblíunni ! þeirri útgáfu, sem hann hafði staðið fyrir að kcemist á flot, þá rakst hann hér á einn prest, sem ekki hafði átt neina Biblíu til eiQ' in nota svo árum skipti og ekki getao eignazt hana, hversu sem hann reynd' til. Þannig var nú ástandið. Hins vegar eru margir minnileg11 vitnisburðir hjá Henderson um þa^; hversu alþýða íslands var áfjáð ! a^ eignast Nýja testamentið og Ritning- una ! heild og tók þv! með miklum fögnuði að eiga þess kost að komast yfir hana á viðráðanlegu verði. Nú, þó að Biblian vœri hér í fána höndum lengstum, þá var hennar 0 um hönd haft í hverju húsi lengi, siðbót nálega og fram á okkar daga- Og íslenzkar guðsorðabœkur og 9U rœknisrit voru mjög traustlega opP byggð á grundvelli heilagrar Ritning^ ar. Og: það gildir um þau yfirleitt, en ekki aðeins um yfirburðamenninU' sem oftast er vitnað til, Hallgr'm 0 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.