Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 13

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 13
Vídalín- Með þessu óbeina móti fékk íslenzk alþýða mikla uppbyggingu í Guðs orði ó öldum óður. Spyrjandi: Eru til einhver predikana- söfn íslenzkra presta, sem varðveizt öafa fró fyrri tíð? Biskup; Þau eru til, — auðvitað mjög lítið sýnishorn miðað við allt, sem framleitt hefur verið af predikunum ' landinu. Því miður hefur mikið far- 'ð forgörðum af slíku, og prestar og beirra aðstandendur hafa gjarnan eyðilagt predikanasöfn. Og það ólít e9< að sé mikið tjón. Ég hef lagt mikla öherzlu ó það, þegar ég hef haft taskifceri til í einkaviðtölum, að slíkt Vc®ri ekki gert, því að predikanir Presta eru aldarspegill. Þœr eru speg- III kirkjunnar ó hverri líðandi stundu verulegu marki. Tœkifœrisrœður 9eyma auk þess ýmsar mannfrœði- le9ar heimildir og þjóðlífsmyndir, sem eru nokkurs virði- Hins vegar eigum við nokkur sýnishorn af því, hvernig Prestar hafa predikað. þegar kemur fram ó síðustu öld. Það er þó kannske ekki alveg óyggjandi vitnisburður um alrnennan predikunarmóta eða inni- f*ald íslenzkrar predikunar, sem slœðst hefur inn í prentuð rit, því að frekar eru það nú menn, sem höfðu sig í frammi eða taldir voru standa fram- arle9a, sem látið hafa eftir sig slíka v'fnisburði. ^n um þetta má segja, eins og ^argt annað í íslenzkri sögu og kirkju- f°9u, að þarna er flest ókannað. Það afa ekki verið gerðar neinar frœði- e9ar rannsóknir á sögu íslenzkrar Predikunar. Flestir okkar predikarar '99ja óbcettir hjá garði að þessu Ebenezer Henderson. 203

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.